fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Heltekin

Ritdómur um Heltekin: Fágaður reyfari um ofbeldi gegn konum

Ritdómur um Heltekin: Fágaður reyfari um ofbeldi gegn konum

Fókus
12.02.2019

Flynn Berry: Heltekin Íslensk þýðing: Hermann Stefánsson Útgefandi: JPV 303 bls. Þegar Nora ætlar að heimsækja systur sína í lítið enskt sveitaþorp kemur hún að henni látinni, hún hefur verið myrt með hrottafullum hætti og hundur hennar drepinn. Systirin, Rachel, hafði orðið fyrir tilefnislausri og hrottafullri árás mörgum árum áður og sú spurning er áleitin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af