Blóðugt morð í Biskupstungum – Tímavélin
Fókus04.11.2018
Á ofanverðri átjándu öld endaði ástarþríhyrningur í Biskupstungum afar illa, tveir menn dauðir og kona dæmd til ævilangrar þrælkunar. Málið hófst þegar Jón Gissurarson, bóndi í Helludal, fannst myrtur undir tóft en átti sér langan aðdraganda. Eiginkona hans, Guðríður Bjarnadóttir, hélt við mann að nafni Jón Guðmundsson. Til að þau gætu hafið sambúð töldu þau Lesa meira