fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Helle Thorning-Schmidt

Helle Thorning-Schmidt segir að fyrrverandi Frakklandsforseti hafi áreitt hana kynferðislega

Helle Thorning-Schmidt segir að fyrrverandi Frakklandsforseti hafi áreitt hana kynferðislega

Pressan
04.10.2021

Í dag kemur bókin „Blondinens betragtninger“ út í Danmörku en þetta er endurminningabók Helle Thorning-Schmidt fyrrum leiðtoga danskra jafnaðarmanna og fyrrum forsætisráðherra Danmerkur. Í bókinni kemur meðal annars fram að Valéry Giscard d‘Estaing, fyrrum Frakklandsforseti, hafi áreitt hana kynferðislega fyrir tæpum 20 árum. Þetta gerðist í kvöldverðarboði í franska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. D‘Estaing var þá formaður Evrópusáttmálans sem átti að gera uppkast að evrópskri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af