Hellar á Hawaii eru paradís fyrir bakteríur
Pressan01.08.2022
Eldfjallahellar á Hawaii eru sannkölluð paradís fyrir bakteríur, þar á meðal margar sem vísindamenn hafa ekki enn fundið. Hellarnir líkjast hellum sem gætu hafa verið á Mars fyrir margt löngu og bakteríusamfélögin í þeim veita vísbendingu um hvernig líf gæti hafa þrifist á Mars og jörðinni fyrir milljónum ára. Þetta kemur fram á phys.org í umfjöllun um nýja rannsókn Lesa meira