fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Helguvík

Sorgarsögu fyrirhugaðs álvers í Helguvík endanlega lokið

Sorgarsögu fyrirhugaðs álvers í Helguvík endanlega lokið

Fréttir
14.03.2024

Segja má að áætlunum um að reisa álver á vegum Norðuráls í Helguvík hafi endanlega lokið með formlegum hætti með tilkynningu sem birt var í Lögbirtingablaðinu í gær um að gjaldþrotaskiptum á félaginu Norðurál Helguvík ehf. sé lokið. Fyrsta skóflustungan að álverinu var tekin sumarið 2008 og voru miklar vonir bundnar við það á Suðurnesjum Lesa meira

Arion banki greiðir sekt vegna United Silicon

Arion banki greiðir sekt vegna United Silicon

Eyjan
17.12.2019

Arion banki og Fjármálaeftirlitið hafa gert samkomulag um að ljúka máli með sátt þar sem Arion banki greiðir 21 milljón í sekt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka vegna United Silicon í Helguvík. Fjármálaeftirlitið tilkynnti Arion banka í apríl 2018 að það hefði til skoðunar meðferð bankans á hagsmunaárekstrum í tengslum við aðkomu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af