fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

Helgi Jean Claessen

Helgi Jean byrjar alla morgna á því að fara út og hlaupa tvo kílómetra – „Eitt með venjur, þetta var ekki svona í upphafi“

Helgi Jean byrjar alla morgna á því að fara út og hlaupa tvo kílómetra – „Eitt með venjur, þetta var ekki svona í upphafi“

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Hlaðvarpskóngurinn, rekstrarmaðurinn og lífsstílsþjálfinn Helgi Jean Claessen hugsar vel um heilsuna og hefur í gegnum árin komið sér upp skotheldri morgunrútínu. Hann byrjar alla morgna á því að fara út að hlaupa með hundinn sinn, sama hvernig viðrar, svo fer hann í kalt bað. Fyrir suma hljómar þetta kannski eins og klikkun, en fyrir Helga Lesa meira

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“

Fókus
Í gær

Hlaðvarpsstjórnandinn og lífsstílsþjálfinn Helgi Jean Claessen lifði allt öðruvísi lífi fyrir áratug. Hann var óhamingjusamur, með þrjár háskólagráður en atvinnulaus og alltaf á leiðinni í megrun. Honum tókst að breyta lífsstílnum og koma sér út úr vítahring sem margir kannast við. Helgi, sem er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, ræðir um þetta tímabil, lífsstílsbreytinguna Lesa meira

Helgi Jean rakst harkalega á vegg miðlífskrísunnar – „Ég gat ekki séð fyrir mér að lífið myndi batna“

Helgi Jean rakst harkalega á vegg miðlífskrísunnar – „Ég gat ekki séð fyrir mér að lífið myndi batna“

Fókus
Fyrir 2 dögum

Helgi Jean Claessen, hlaðvarpskóngur, lífsstílsþjálfi og rekstrarmaður, rakst harkalega á vegg miðlífskrísunnar árið 2023. Síðasta ár fór í að vinna sig í gegnum krísuna og kom hann sterkari út úr henni en nokkurn tíma áður. Hann aðstoðar nú aðra sem eru að ganga í gegnum erfiðleika, en hann tekur að sér lífsstílsþjálfun fyrir hópa, auk Lesa meira

Fjárkúgunarmálið súrasta reynslan – „Fékk þessa æfingu að vera útskúfað úr samfélaginu“

Fjárkúgunarmálið súrasta reynslan – „Fékk þessa æfingu að vera útskúfað úr samfélaginu“

Fókus
07.10.2024

„Súrasta reynsla sem ég hef lent í og eitthvað sem sveið alveg rosalega og virðist alveg óskiljanleg á þeim tíma sem maður gengur í gegnum hana,“ segir Helgi Jean Claessen þáttastjórnandi, rithöfundur og lífstílsþjálfari um fjárkúgunarmálið fyrir tæpum áratug síðan. Tvær konur tóku sig þá saman og fjárkúguðu hann fyrir upplogna nauðgun gegn annarri þeirra. Lesa meira

Helgi og Hjálmar þora að taka á hlutunum í nýju hlaðvarpi – Sjáðu kynningarstikluna og Hjálmar missa sig í rjóma

Helgi og Hjálmar þora að taka á hlutunum í nýju hlaðvarpi – Sjáðu kynningarstikluna og Hjálmar missa sig í rjóma

Fókus
17.06.2019

Félagarnir Helgi Jean Claessen, fjölmiðlamaður og fyrirlesari, og Hjálmar Örn Jóhannesson, stuðbolti og hvítvínskona, hafa nú tekið röddum saman og gefið út hlaðvarp, „sem þorir að taka á hlutunum,“ eins og þeir segja. „Ég elska þennan dreng og því draumur að fá að púsla þetta saman með honum,“ segir Helgi. „Við settum hjartað í þetta Lesa meira

HELGI JEAN: Fjögur börn, með þremur mönnum? „Mjög líklega meðvirk. Þarf að hætta að þóknast, og samþykkja sjálfa sig“

HELGI JEAN: Fjögur börn, með þremur mönnum? „Mjög líklega meðvirk. Þarf að hætta að þóknast, og samþykkja sjálfa sig“

Fókus
10.05.2018

Helgi Jean Claessen, ritstjóri og fyrirlesari, hefur verið einhleypur um nokkurt skeið og því lék FÓKUS forvitni á að vita hverju hann leitaði helst að í fari kvenna. Gleðigjafinn Þórunn Antonía Magnúsdóttir svaraði einmitt sömu (og svipuðum) spurningum í vikunni og okkur þótti spennandi að heyra svörin frá hinum einhleypa og barnlausa athafnamanni Helga Jean sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af