Bálreið yfir Brákarborgarfúskinu sem mun kosta skattgreiðendur stórfé – Varað við torfþaki og olli pólitískur þrýstingur klúðrinu?
FréttirLjóst er að mikil óánægja kraumar innan borgarstjórnar Reykjavíkur og víðar með tímabunda lokun leikskólans Brákarborgar á Kleppsvegi. Kaup borgarinnar á húsnæðinu, sem meðal annars hýsti kynlífstækjaverslunina Adam og Evu, vakti mikið umtal árið 2021 og ekki síst áætlanir um umbreytingu húsnæðisins í leikskóla. Ljóst var að verðmiðinn var ógnarhár, um 1,6 milljarðar króna í Lesa meira
Helgi orðlaus yfir vinnubrögðunum: „Samviskunnar vegna sé ég mig knúinn til að benda á hið augljósa“
Fréttir„Samviskunnar vegna sé ég mig knúinn til að benda á hið augljósa,“ segir Helgi Áss Grétarsson lögfræðingur í aðsendri grein á vef Vísis sem birtist í morgun. Helgi skrifar þar um mál séra Friðriks Friðrikssonar en eins og greint var frá í síðustu viku ákváðu forsvarsmenn KFUM og KFUK að biðjast afsökunar á kynferðislegri áreitni Lesa meira
Helgi kemur styttu séra Friðriks til varnar – „Hvað með Hannes Hafstein ráðherra og Jón Sigurðsson forseta?“
EyjanHelgi Áss Grétarsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kemur styttunni af séra Friðriki Friðrikssyni til varnar í grein sem birtist hjá Vísi í dag. Segir hann fyrirliggjandi sönnunargögn um misgjörðir guðsmannsins rýr. Borgarráð samþykkti samhljóða í vikunni að leita umsagna KFUM, KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja ætti styttuna „Séra Friðrik og drengurinn“ sem stendur við Lækjargötu. Lesa meira
Segir Dag hafa sett upp leikþátt varðandi skógarhögg í Öskjuhlíð til þess að beina sjónum frá fjárhag borgarinnar
EyjanHelgi Áss Grétarsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sakar Dag B. Eggertsson um að hafa sett upp leiksýningu varðandi hugmyndir um skógarhögg í Öskjuhlíð í tengslum við Reykjavíkurflugvöll til þess að beina sjónum kjósenda frá því sem raunverulega máli skiptir – fjárhag Reykjavíkurborgar sem Helgi segir vera í rjúkandi rúst. „Smjörklípa er vel þekkt aðferð í stjórnmálum. Í Lesa meira
Twitter-samfélagið með böggum Hildar eftir prófkjör Sjálfstæðisflokksins – „Hvað!? Þetta er martraðarkennd niðurstaða“
FréttirEins og fór framhjá fæstum fór lauk prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í gær eftir harða baráttu undanfarnar vikur. Segja má að ekki hafi verið þverfótað fyrir auglýsingum frambjóðenda á samfélagsmiðlum og í raunheimum og eflaust afar margir sem eru fegnir því að símhringum frambjóðanda sé lokið í bili. Greinilegt er þó að margir hafa kostað Lesa meira
Helgi Áss stefnir á sæti í borgarstjórn – Vill skera niður í yfirbyggingu borgarinnar
EyjanHelgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari í skák, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Prófkjör flokksins fer fram í mars næstkomandi. Óhætt er að segja að Helgi Áss hafi vakið talsverða athygli undanfarið hálfa ári eða svo fyrir háværa gagnrýni sína á yfirstandandi Lesa meira