Tinder, töffaraskapur og einstök ást – „Það er ekki hægt að lýsa þessu með orðum“
FókusGamla Borg í Grímsnesi hefur gegnt mörgum hlutverkum í gegnum tíðina. Húsið var upphaflega byggt sem þinghús en varð síðar skóli, dansstaður, bílaverkstæði, kaffihús, samkomustaður og nú hefur það fengið enn annað hlutverk – sem heimili. Hjónin Mummi Týr Þórarinsson og Þórunn Wolfram festu kaup á húsnæðinu í haust og lifa nú góðu og rólegu Lesa meira
Hildur Sverris um frjósemismál og hvaða upplýsingar hún vill að allar konur hafi
FókusHildur Sverrisdóttir lögfræðingur og varaþingmaður hefur kynnst því af eigin raun að það er ekki sjálfgefið að eignast barn. Hún bendir á mikilvægi þess að konur hafi réttar upplýsingar um hvað standi þeim til boða og að kerfið sé ekki óþarflega flókið. „Ég var alltaf með þá hugmynd að ég myndi eignast börn og lengi Lesa meira
Einstök frásögn Lilju af ofsakvíða, sterkri réttlætiskennd og hvernig hún fann draumstaðinn
FókusLeikkona Lilja Nótt Þórarinsdóttir fer með eitt aðalhlutverkið í nýrri spennuþáttaröð, Systrabönd, sem er komin í Sjónvarpi Símans. Hún hefur aldrei gefist upp á leiklistinni þrátt fyrir að hafa glímt við kjaftamaskínur og kvíðaköst. Hún lærði að skapa sína eigin velgengni og vera óhrædd við að velja verkefnin. Lilja Nótt er alin upp á bænum Lesa meira
Ellý og Hlynur um ástina sem er allskonar – „Ég var með glóðarauga og hann með gerviauga“
FókusHelgarviðtal þetta birtist í DV 12 febrúar og birtist nú hér í heild sinni. Ellý Ármannsdóttir spá- og listakona er engri lík. Orkan, jákvæðnin og einlægnin lýsir upp allt í kringum hana. Hlynur Jakobsson tilvonandi eiginmaður hennar er eins einlægur og opinn og Ellý. Þau settu sér skýrar reglur strax í byrjun sambandsins. Heiðarleiki og Lesa meira
Oddviti Flokks fólksins átti samkynhneigðan mann: „Ég geri allt fyrir hann“
Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira
Árni Johnsen um Eyjagosið: „Fólkið var ekki hrætt og það tók þessu með yfirvegun“
Veturinn hefur verið erfiður hjá Árna Johnsen, þessum þekktasta syni Vestmannaeyja. Á aðeins hálfu ári hefur Árni misst tvo syni á sviplegan hátt. Á sama tíma og hann hefur tekist á við sársauka sem vart verður lýst í orðum hefur hann glímt við alvarleg veikindi. En Árni brosir í gegnum tárin með sinni einstöku glettni Lesa meira
Árni Johnsen: „Þetta er það alversta sem ég hef lent í og hef ég lent í mörgu“
Veturinn hefur verið erfiður hjá Árna Johnsen, þessum þekktasta syni Vestmannaeyja. Á aðeins hálfu ári hefur Árni misst tvo syni á sviplegan hátt. Á sama tíma og hann hefur tekist á við sársauka sem vart verður lýst í orðum hefur hann glímt við alvarleg veikindi. En Árni brosir í gegnum tárin með sinni einstöku glettni Lesa meira
Árni Johnsen: „Ég hef alltaf bjargað mér með því að vinna með þeim bestu“
Veturinn hefur verið erfiður hjá Árna Johnsen, þessum þekktasta syni Vestmannaeyja. Á aðeins hálfu ári hefur Árni misst tvo syni á sviplegan hátt. Á sama tíma og hann hefur tekist á við sársauka sem vart verður lýst í orðum hefur hann glímt við alvarleg veikindi. En Árni brosir í gegnum tárin með sinni einstöku glettni Lesa meira
Árni Johnsen: „Mér hefur aldrei verið boðið að flytja ræðu í Valhöll“
EyjanVeturinn hefur verið erfiður hjá Árna Johnsen, þessum þekktasta syni Vestmannaeyja. Á aðeins hálfu ári hefur Árni misst tvo syni á sviplegan hátt. Á sama tíma og hann hefur tekist á við sársauka sem vart verður lýst í orðum hefur hann glímt við alvarleg veikindi. En Árni brosir í gegnum tárin með sinni einstöku glettni Lesa meira
Faðir Árna Johnsen barðist í Normandí: „Ég hitti hann aðeins einu sinni, fyrir tíu eða tólf árum“
Veturinn hefur verið erfiður hjá Árna Johnsen, þessum þekktasta syni Vestmannaeyja. Á aðeins hálfu ári hefur Árni misst tvo syni á sviplegan hátt. Á sama tíma og hann hefur tekist á við sársauka sem vart verður lýst í orðum hefur hann glímt við alvarleg veikindi. En Árni brosir í gegnum tárin með sinni einstöku glettni Lesa meira