fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Helgarviðtal

Emil Hjörvar Petersen rithöfundur – ,,Ég var eins og krakkarnir í Stranger Things“

Emil Hjörvar Petersen rithöfundur – ,,Ég var eins og krakkarnir í Stranger Things“

Fókus
13.08.2022

,,Ég miða upphafið að þessari ástríðu við jólin 1994. Þá var ég tíu ára og fékk spunaspilið Askur Yggdrasils í jólagjöf. Ég byrjaði að spila með systkinum mínum og vinum og varð agndofa,” segir Emil Hjörvar Petersen, rithöfundur.  ,,Þaðan fór ég yfir í að lesa fantasíubækur og varð heillaður af goðafræðinni og möguleikunum á að Lesa meira

Viima fékk nóg eftir hatursárás á gleðigönguna í Finnlandi – „Þetta er mjög íhaldssamt og heittrúað samfélag“

Viima fékk nóg eftir hatursárás á gleðigönguna í Finnlandi – „Þetta er mjög íhaldssamt og heittrúað samfélag“

Fókus
07.08.2022

„Mannkynið hefur verið býsna lengi á þessari jörð en sem einstaklingar höfum við mjög takmarkaðan tíma til að alast upp og mótast. Og það er ekkert skrítið að fólk þurfi að takast á við alls kyns erfiðleika því við erum flókin,“ segir Viima Lampenen, aktivisti og formaður Trans Ísland.  Lífið er lotterí „Við erum öll Lesa meira

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“

Fókus
06.08.2022

,,Eftir viku á ég merkilegt fimm mánaða afmæli. Fyrir fimm mánuðum fékk ég Covid, eins og svo margir aðrir. Þríbólusettur og fínn. Þá var fótunum kippt undan mínu daglega og ágæta lífi. Síðan þá hafa athafnir daglegs lífs reynst mér erfiðar. Þær valda mér andþrengslum og háum púls. Sumir dagar samt skárri en aðrir,” segir Lesa meira

Villi Neto þótti of puntaður – „Ég reyni að vera blíður við sjálfan mig og aðra“

Villi Neto þótti of puntaður – „Ég reyni að vera blíður við sjálfan mig og aðra“

Fókus
01.08.2022

„Ég held að ég þekki ekki einn einasta grínista sem hefur átt það auðvelt. Ég hef meira segja hitt fólk sem verður fyndnara eftir að hafa í gengið í gegnum erfiða hluti. Sem er ótrúlegt. Eða áhugavert. Eða bæði bara. Það hjálpar í leiklistinni að hafa upplifað ýmislegt,” segir Vilhelm Neto, almennt kallaður Villi Neto. Lesa meira

Pauline var í sértrúarsöfnuði og send til Íslands að giftast bláókunnugum manni – „Ég bað guð um að senda mér tákn“

Pauline var í sértrúarsöfnuði og send til Íslands að giftast bláókunnugum manni – „Ég bað guð um að senda mér tákn“

Fókus
16.07.2022

Pauline McCarthy er ein tíu barna írskra foreldra, alin upp í Skotlandi sem strangtrúaður kaþólikki en gekk í í hina umdeildu Sameiningarkirkju sem sendi hana til Íslands til að giftast bláókunnugum manni. Hún býr nú á Akranesi ásamt seinni manni sínum, rekur fyrirtæki og opnar heimili sitt flóttamönnum og öðrum sem á þurfa að halda. Lesa meira

Þórhallur er meira en bara sonur Ladda – ,,Er kannski óttalega vitlaus og leiðinlegur“

Þórhallur er meira en bara sonur Ladda – ,,Er kannski óttalega vitlaus og leiðinlegur“

Fókus
01.05.2022

,,Það hentar mér vel að vera einn uppi á sviði, mun betur en að vera úti í sal og þurfa að halda uppi samtölum við ókunnuga. Ég get hlaupið af sviðinu og falið mig einhvers staðar þegar ég er búinn. Það er félagsfælnin. Ég grínast oft með að ég hafi fæðst í kvíðakasti og komið Lesa meira

Halldóra lá í hnipri af vanlíðan og vissi ekki af hverju: ,,Af hverju var enginn búinn að segja mér þetta?“

Halldóra lá í hnipri af vanlíðan og vissi ekki af hverju: ,,Af hverju var enginn búinn að segja mér þetta?“

Fókus
20.03.2022

,,Mig langaði ekki að lifa en mig langaði ekki heldur til að deyja. Þetta er bara svarthol, kvíði, depurð og vanlíðan yfir engu en samt öllu. Og ég hafði enga ástæðu. Börnin mín voru öll á frábærum stað, lítið barnabarn væntanlegt og við bjuggum í þessum dásamlega umhverfi,” segir Halldóra Skúladóttir sem hefur í yfir Lesa meira

Erpur er sami villigrísinn og útilokar ekki að henda í yfirburðarbeibí: ,,Það er svo mikið af liði í bransanum að skíta í sig á bak við tjöldin“

Erpur er sami villigrísinn og útilokar ekki að henda í yfirburðarbeibí: ,,Það er svo mikið af liði í bransanum að skíta í sig á bak við tjöldin“

Fókus
13.03.2022

,,Bíddu aðeins, ég ætla að ná mér í vindil,” byrjar Erpur ,,Blaz Roca” Eyvindarson í upphafi viðtals og kveikir í. ,,Ég elska vindla en hef aldrei reykt sígarettur, þær eru það hallærislegasta sem til er. Munur á sígarettu og Kúbuvindli er eins og að rúnka sér eða stunda gott kynlíf.”  Geim í jarðarfarir Aðspurður um Lesa meira

Kristín missti eiginmann sinn eftir margra ára baráttu við krabbamein: ,,Við förum öll í gegnum sorgina á mismunandi hátt“

Kristín missti eiginmann sinn eftir margra ára baráttu við krabbamein: ,,Við förum öll í gegnum sorgina á mismunandi hátt“

Fókus
12.03.2022

„Ég fer óhefðbundnar leiðir en ég er líka í svolítið öðruvísi sorgarferli en margir enda var ég búin að fylgja manninum mínum í gegnum krabbamein í 26 ár. Það var síðan fyrir fimm árum að við fengum þá greiningu að hann væri á fjórða stigi, krabbameinið væri ólæknandi. Sorgarferlið mitt hófst þá því ég komin Lesa meira

Unnar Þór um neysluna og stjórnmálin – ,,Foreldraástin á ekki séns í fíkn“

Unnar Þór um neysluna og stjórnmálin – ,,Foreldraástin á ekki séns í fíkn“

Fókus
25.02.2022

,,Ég á svarta fortíð, hún er ógeðsleg, en ég mun aldrei gleyma henni né reyna að fela eða fegra því hún er stór partur af mér sem einstakling.. Ég lít svo á að hún hjálpi mér, því mín reynsla verður ekki kennd á skólabekk”, segir Unnar Þór Sæmundsson, 31 árs fjögurra barna faðir, laganemi, fyrirtækjaeigandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Eiður og Vicente í KR