fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Helgarviðtal

Dan Nava kom til landsins í tveggja ára verkefni en vissi að hann væri kominn til að vera – „Það er áhugavert tvíeðli ríkjand á Íslandi, sem annars vegar er nútímalegt þjóðfélag, en hins vegar eins og smábær“

Dan Nava kom til landsins í tveggja ára verkefni en vissi að hann væri kominn til að vera – „Það er áhugavert tvíeðli ríkjand á Íslandi, sem annars vegar er nútímalegt þjóðfélag, en hins vegar eins og smábær“

Fókus
04.12.2022

Dan Nava er 36 ára gamall, fæddur í Venesúela en fluttist til Íslands fyrir sex árum, til að sinna tímabundnum starfi í tvö ár. En svo fór að Dan féll fyrir Íslandi, lærði tungumálið, aflaði sér meistaragráðu, starfar með börnum, sinnir uppistandi af krafti er með afar vinsælan TikTok reikning þar sem hann deilir sínu Lesa meira

Sólveig Anna segir erfiða upplifun síðasta vetrar hafa breytt sér – „Ég var miklu kátari en er lágstemmdari í dag og held að sú breyting sé komin til að vera“

Sólveig Anna segir erfiða upplifun síðasta vetrar hafa breytt sér – „Ég var miklu kátari en er lágstemmdari í dag og held að sú breyting sé komin til að vera“

Fókus
27.11.2022

„Það hefur alltaf verið ákveðin andúð á Íslandi á mjög róttæku fólki og ég fann alveg fyrir því fyrir krakki. Það að pabbi minn var kommúnisti gat valdið leiðinlegum athugasemdir í minn garð og ég var því ekkert að brydda upp á því umræðuefni sjálf,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Dóttir landsþekkts fjölmiðlafólks Sólveig Lesa meira

Indíana Rós kynfræðingur vill sjá kynfræðslu hefjast í leikskóla: „Það er hætta á að krakkar telji kynlíf í klámmyndum eðlilegt og eins og kynlíf eigi að vera“

Indíana Rós kynfræðingur vill sjá kynfræðslu hefjast í leikskóla: „Það er hætta á að krakkar telji kynlíf í klámmyndum eðlilegt og eins og kynlíf eigi að vera“

Fókus
29.10.2022

„Þegar ég var á þessum aldri voru einhverjar bláar myndir á Sýn eftir miðnætti eða einhver bekkjarfélagi hafði komist yfir klámblöð eða jafnvel klámspólur. En nú eru þau með klámið í hendinni, í símanum,“ segir Indíana Rós Ægisdóttir, kynfræðingur, eiginkona og tveggja barna móðir. Indíana hefur mikið starfað í skólum og félagsmiðstöðvum, jafnt með ungmennum, Lesa meira

Atli Viðar um að vera aðstandandi krabbameinssjúklings – „Þó þú hafir það fokking skítt núna þá þýðir það ekki að það verði þannig eftir 5 ár“

Atli Viðar um að vera aðstandandi krabbameinssjúklings – „Þó þú hafir það fokking skítt núna þá þýðir það ekki að það verði þannig eftir 5 ár“

Fókus
23.10.2022

„Við erum öll í einhverjum tilfinningalegum rússíbönum alla daga. Allir eru með eitthvað. Sumir með þunglyndi, aðrir með ADHD, einhverjir með maníu og enn aðrir eitthvað annað – allir er að slást við eitthvað – og maður vildi ekki leggja meira á næsta mann, því hver á einfaldlega nóg með sjálfan sig,” segir Atli Viðar Lesa meira

Anna Svala á palli er búin að vera þæg alltof lengi – „Gott garg gefur lífinu lit“

Anna Svala á palli er búin að vera þæg alltof lengi – „Gott garg gefur lífinu lit“

Fókus
22.10.2022

Anna Svala Árnadóttir, eða Anna Svala á pallinum, eins og hún er oft nefnd fær hláturskast aðspurð hvort hún sé „samfélagsmiðlastjarna.“ Áhrifavaldur kannski?  Það finnst Önnu Svölu jafnvel enn fyndnara. En því verður ekki breytt að þúsundir Íslendinga fylgjast með ævintýrum dans- og jógakennarars Önnu Svölu Árnadóttur á Snapchat.  Hún býr í  Stavanger í Noregi Lesa meira

Silja Björk er geðveik og óhrædd við að nota það orð – „Ég var farin að upplifa mig sem svo mikla byrði og úrhrak að sjálfsvíg virtist eina lausnin“ 

Silja Björk er geðveik og óhrædd við að nota það orð – „Ég var farin að upplifa mig sem svo mikla byrði og úrhrak að sjálfsvíg virtist eina lausnin“ 

Fókus
15.10.2022

Morguninn eftir að Íslendingar fögnuðu þjóðhátíðardeginum árið 2013 ákvað Silja Björk Björnsdóttir, þá nýlega 21 árs, að binda enda á líf sitt. Hún hafði þá verið þjökuð af þunglyndi til margra ára en þennan júnídag gat hún ekki meira. Vonleysið var algjört.  „Ég er geðveik og er persónulega alveg óhrædd við að nota það orð. Lesa meira

Arnar gerði hvað sem er fyrir næsta skammt – ,,Ég sprautaði mig mig stundum sextán sinnum á dag en það var aldrei nóg“

Arnar gerði hvað sem er fyrir næsta skammt – ,,Ég sprautaði mig mig stundum sextán sinnum á dag en það var aldrei nóg“

Fókus
09.10.2022

,,Ég man lítið eftir pabba fyrstu árin, hann var alltaf að vinna, en fékk brjósklos árið 2006 og þá fór allt til andskotans. Hann drakk ekki en fylltist miklu þunglyndi og gat ekki unnið. Hann og mamma rifust mikið,” segir Arnar Jónsson, 26 ára Keflvíkingur sem á að baki mikla og erfiða sögu fíkniefnaneyslu.  Hann Lesa meira

Sigurður Ingólfsson skáld drakk af metnaði, dó tvisvar og tekst á við geðhvarfasýki – ,,Ég áttaði mig á að ég var orðinn klisja“

Sigurður Ingólfsson skáld drakk af metnaði, dó tvisvar og tekst á við geðhvarfasýki – ,,Ég áttaði mig á að ég var orðinn klisja“

Fókus
01.10.2022

,,Frekar vil að keypt sé áfengi ofan í alla sem mæta í jarðarförina mína heldur en að kaupa forláta kistu til þess eins að láta kveikja í henni. Jafnvel þótt að ég sé formlega hættur að drekka heimta ég að það verði fyllerí í jarðarförinni minni, segir doktor Sigurður Ingólfsson, þýðandi og skáld.  Drakk eins Lesa meira

Hrönn gerði einu bönnuðu kvikmynd Íslands – „Ég þótti vera að gera eitthvað stórfenglegt með því að láta tala við mig eins og ég væri 11 ára“

Hrönn gerði einu bönnuðu kvikmynd Íslands – „Ég þótti vera að gera eitthvað stórfenglegt með því að láta tala við mig eins og ég væri 11 ára“

Fókus
11.09.2022

„Ég var alveg komin með nóg þegar að myndin var loksins frumsýnd og veit ekki enn hvort ég á eftir að vera í salnum þegar hún verður sýnd aftur. Ég hef ekki séð hana frá frumsýningunni í Háskólabíó fyrir tuttugu árum síðan. Hún fór reyndar á einhverjar kvikmyndahátíðir en ég gerði mitt besta til að Lesa meira

Emil Hjörvar Petersen rithöfundur – ,,Ég var eins og krakkarnir í Stranger Things“

Emil Hjörvar Petersen rithöfundur – ,,Ég var eins og krakkarnir í Stranger Things“

Fókus
13.08.2022

,,Ég miða upphafið að þessari ástríðu við jólin 1994. Þá var ég tíu ára og fékk spunaspilið Askur Yggdrasils í jólagjöf. Ég byrjaði að spila með systkinum mínum og vinum og varð agndofa,” segir Emil Hjörvar Petersen, rithöfundur.  ,,Þaðan fór ég yfir í að lesa fantasíubækur og varð heillaður af goðafræðinni og möguleikunum á að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af