fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Helga Vala Helgadóttir

Segir stjórnvöld brjóta markvisst á réttindum flóttafólks: „Senda lítil börn út í fullkomna óvissu og hættu“

Segir stjórnvöld brjóta markvisst á réttindum flóttafólks: „Senda lítil börn út í fullkomna óvissu og hættu“

Eyjan
08.10.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir dæmin sanna að mannúð ráði ekki för í málefnum flóttafólks hér á landi, líkt og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hefur sagt. Helga Vala skrifar um flóttafólk í Morgunblaðið í dag og nefnir að stjórnvöld hér á landi beiti ómannúðlegum aðferðum í skjóli Dyflinnarreglugerðarinnar og brjóti á lagaskyldum í garð Lesa meira

Samfylkingin krefst rannsóknarnefndar: „Slík vinnubrögð geta ekki talist viðunandi“

Samfylkingin krefst rannsóknarnefndar: „Slík vinnubrögð geta ekki talist viðunandi“

Eyjan
23.09.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar lagði í dag fram tillögu til þingsályktunar um skipun rannsóknarnefndar til að kanna starfshætti lögregluvalds, ákæruvalds og dómsvalds í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, samkvæmt tilkynningu frá Samfylkingunni. Með tillögunni er lagt til að rannsóknarnefndin fari ofan í saumana á mögulegri misbeitingu valds ásamt því að kanna hvort ólögmætum aðferðum hafi verið Lesa meira

„Laug nýr dómsmálaráðherra á fyrsta degi í starfi?“

„Laug nýr dómsmálaráðherra á fyrsta degi í starfi?“

Eyjan
11.09.2019

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður dómsmálaráðherra, var í viðtali við RÚV á mánudag, eftir að ljóst var að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hygðist taka fyrir Landsréttarmálið. Aðspurð um hvort ekki þyrfti að leysa úr þeirri  réttaróvissu sem hér ríkti vegna þessa, sagði Áslaug nokkuð sem vakið hefur athygli þeirra sem líta Landsréttarmálið öðrum augum en sjálfstæðismenn. Áslaug Lesa meira

Óvissa um nýjan dómsmálaráðherra: „Hugur minn í dag er hjá starfsfólki dómsmálaráðuneytis“

Óvissa um nýjan dómsmálaráðherra: „Hugur minn í dag er hjá starfsfólki dómsmálaráðuneytis“

Eyjan
05.09.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, veltir vöngum yfir nýjum dómsmálaráðherra, sem kynntur verður á morgun á ríkisráðsfundi. Merkja má nokkra kaldhæðni í orðum hennar: „Hugur minn í dag er hjá starfsfólki dómsmálaráðuneytis sem nú veltir fyrir sér hvaða ráðherra komi til með að mæta til starfa þar í dag. (Eða á morgun faktískt). Sit nú Lesa meira

Helga Vala: Stjórnendur Íslandspóst reyndu ítrekað að fá Ríkisendurskoðun til að leyna Alþingi upplýsingum

Helga Vala: Stjórnendur Íslandspóst reyndu ítrekað að fá Ríkisendurskoðun til að leyna Alþingi upplýsingum

Eyjan
26.06.2019

Mikið hefur verið fjallað um stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst sem birt var í gær og er óhætt að tala um svarta skýrslu. Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar skrifar um málið í Morgunblaðið í dag og greinir frá því að stjórnendur Íslandspósts hefðu reynt að fá ríkisendurskoðanda til að leyna Alþingi upplýsingum um rekstur félagsins. Um Lesa meira

Lýsir „ófremdarástandi“ hjá embætti Sýslumanns: „Algjörlega óboðlegt!“

Lýsir „ófremdarástandi“ hjá embætti Sýslumanns: „Algjörlega óboðlegt!“

Eyjan
30.04.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir hægaganginn á skrifstofu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu við afgreiðslu sifjamála. Lagði hún fram fyrirspurn til Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur, starfandi dómsmálaráðherra,  á þinginu í gær hvernig bregðast ætti við því „ófremdarástandi sem ríkti í málaflokknum: „Þessi mál varða lítil börn sem fá ekki að umgangast foreldri sitt, maka sem eru að Lesa meira

Yfirheyrslan – Helga Vala Helgadóttir: „Eigið hik stoppar oft besta fólk í að gera frábæra hluti“

Yfirheyrslan – Helga Vala Helgadóttir: „Eigið hik stoppar oft besta fólk í að gera frábæra hluti“

Eyjan
30.03.2019

Helga Vala Helgadóttir er alþingismaður Samfylkingarinnar og hefur setið á þingi síðan árið 2017. Hún er dóttir hinna ástsælu leikara Helgu Bachmann og Helga Skúlasonar. Helga Vala er lærð leikkona og lögfræðingur og fékk lögmannsréttindi árið 2011. DV tók Helgu Völu í yfirheyrslu. Hjúskaparstaða og börn Ég er gift Grími Atlasyni og börnin eru Snærós, Lesa meira

Gagnrýnir yfirvöld vegna WOW: „Ábyrgðarhlutur að láta félag sem safnar bara umtalsverðum skuldum halda því áfram“

Gagnrýnir yfirvöld vegna WOW: „Ábyrgðarhlutur að láta félag sem safnar bara umtalsverðum skuldum halda því áfram“

Eyjan
28.03.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segist í færslu á Facebook efast um að það hafi verið rétt ákvörðun yfirvalda að grípa ekki inn í rekstur WOW, þar sem Samgöngustofa fari með lögbundið eftirlit með rekstrarhæfi flugfélaga. Spurði hún um málið á fundi Umhverfis- og samgöngunefndar síðastliðinn þriðjudag þar sem fulltrúar Samgöngustofu og Samgönguráðuneytisins voru einnig Lesa meira

Lítt þekkt ættartengsl: Ungskáldið og þingkonan

Lítt þekkt ættartengsl: Ungskáldið og þingkonan

Fókus
08.02.2019

Aðsend grein Ara Hallgrímssonar í Morgunblaðinu fékk marga til að klóra sér í höfðinu enda textinn illskiljanlegur eins og þetta brot sýnir: „Gísli, Ei­rík­ur, Helgi Selj­an. Helgi kvelj­ast. Ég selj­an. Uno, dos, tres, gull­bringu­sýsla. Ná­lægt mér. At­sjúúú. Hund­ur með kvef.“ Sennilegasta niðurstaðan er sú að pistillinn hafi verið ljóð. Ungskáldið Ari er einungis sextán ára Lesa meira

Björn um Helgu Völu: „Snerist auðvitað um hana sjálfa en ekki hugsjónir jafnaðarmanna, þær eru aðeins yfirvarp“

Björn um Helgu Völu: „Snerist auðvitað um hana sjálfa en ekki hugsjónir jafnaðarmanna, þær eru aðeins yfirvarp“

Eyjan
28.01.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, baunar duglega á Helgu Völu Helgadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, vegna pistils er hún skrifaði í Morgunblaðið á dögunum. Þar fór Helga Vala mikinn og fór hörðum orðum um Davíð Oddsson og Morgunblaðið, sem hún sagði hafa fallið á fagmennskuprófinu og ritstjórinn afvegaleitt umræðuna með rógi og níð. Af orðum Helgu mátti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af