„Fræga fólkið“ á framboðslistunum: Sjónvarpsstjarna, þungarokkari og söngdíva
Fókus28.05.2018
Síðustu helgi gengu kjósendur að kjörborðinu og völdu fulltrúa sína í sveitarstjórnir. Á framboðslistum var glás úrvalsfólks og vitaskuld einhverjir sem skarað hafa fram úr eða vakið athygli á öðrum sviðum þjóðlífsins. DV tók saman þekktustu nöfnin. Smink og fjölskylduhjálp Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen situr í 2. sæti lista Flokks fólksins í þeirra Lesa meira
Hvað segir dóttirin? Mamma er hjartahlýtt sjarmatröll
17.05.2018
Söngkonan Helga Möller hefur sungið sig í hug og hjörtu þjóðarinnar í áraraðir og var fyrst Íslendinga til að keppa í Eurovision sem hluti af ICY-hópnum. DV heyrði í dóttur Helgu, Elísabetu Ormslev, og spurði: Hvað segir dóttirin um mömmu? „Ég hef alltaf litið á mömmu mína sem algjört ljós og ég held að flestir Lesa meira