fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025

Helga Kristjánsdóttir

Fjármálaráðherra stýrir brúðkaupi

Fjármálaráðherra stýrir brúðkaupi

15.06.2018

Það eru ekki allir sem fá sjálfan fjármálaráðherra landsins, Bjarna Benediktsson, til að troða upp sem veislustjóri í brúðkaupi, en þegar maður er bróðir hans þá er bónin líklega sjálfsögð. Eldri bróðir Bjarna, Sveinn Benediktsson tölvunarfræðingur, og doktor Helga Kristjánsdóttir hagfræðingur voru gefin saman í heilagt hjónaband þann 2. júní síðastliðinn af séra Sveini Valgeirssyni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af