Vigdís íhugar kæru: „Stríðshanskanum hefur enn á ný verið kastað – þetta er stríð embættismanna gegn lýðræðiskjörnum fulltrúum“
EyjanVigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, íhugar að leggja fram kæru á grunni meiðyrðalöggjafarinnar, vegna eineltiskvartana Helgu Bjargar Ragnarsdóttur í sinn garð, líkt og Eyjan hefur fjallað um í dag. Vigdís hyggst ekki taka þátt í rannsóknarferlinu sem eineltis- og áreitnisteymi Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að ráðast í, eftir kvartanir Helgu Bjargar, sem sakar Vigdísi um að hafa Lesa meira
Ráðhúsið leikur á reiðiskjálfi: „Svo þarf ég að sitja andspænis þessari konu“
EyjanLíkt og Eyjan greindi frá í morgun mun eineltis- og áreitnisteymi Reykjavíkurborgar taka kvartanir Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu borgarstjóra, í garð Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, til rannsóknar. Helga segist hafa setið undir árásum Vigdísar og telur sig lagða í einelti: „Telur umbjóðandi minn sig hafa setið undir árásum á starfsheiður sinn og æru frá Lesa meira
Meint einelti Vigdísar tekið fyrir af Reykjavíkurborg: „Búið er að virkja rannsóknarrétt ráðhússins!!! Verði þessu fólki að góðu“
EyjanKvartanir Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, í garð Vigdísar Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins, verða teknar fyrir af eineltis- og áreitnisteymi á vegum Reykjavíkurborgar, samkvæmt bréfi sem Vigdís birti á Facebook síðu sinni í gærkvöldi. Þar kemur fram að Helga telji framkomu Vigdísar í sinn garð vera einelti og mun siðfræðingur taka afstöðu hvort Lesa meira
Sóley Tómasdóttir: „Konan hefur birt tugi stöðuuppfærsla með ýkjum og lygum“
EyjanSóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi VG, segir að Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, upphefji sjálfa sig með því að standa í ófrægingarherferð gagnvart starfsmanni Reykjavíkurborgar, Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, hvers hegðun gagnvart undirmanni sínum varð til þess að Reykjavíkurborg var dæmd til þess að draga til baka veitta áminningu auk fjársektar af Héraðsdómi Reykjavíkur. Sóley segir Lesa meira