fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Hekla

Fékk slá í höfuðið og fær áheyrn í Hæstarétti

Fékk slá í höfuðið og fær áheyrn í Hæstarétti

Fréttir
31.10.2024

Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál manns gegn Vátryggingafélagi Íslands (VÍS) og Heklu. Maðurinn gerði bótakröfu á bæði félögin í kjölfar þess að hann fékk hliðslá í höfuðið á athafnasvæði Heklu. Héraðsdómur hafði dæmt manninum í vil en Landsréttur sneri dómnum við og sýknaði fyrirtækin. Í áfrýjunarbeiðni til Hæstaréttar sagði lögmaður mannsins að dómur Lesa meira

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Kynning
26.01.2024

Hekla blæs til vetrarsýningar á Laugaveginum, laugardaginn 27. janúar á milli klukkan 12 – 16. Við kynnum nýjan Volkswagen Touareg sem er kraftmesti Plug-in Volkswagen frá upphafi og glæsilega viðbót í ID. fjölskylduna – ID.7 sem valinn var bíll ársins í Þýskalandi í flokki Premium bíla (GCOTY). Á sýningunni verður lögð áhersla á rafmagnsbíla og mun starfsfólk Heklu kynna og veita ráðgjöf um allt það nýjasta Lesa meira

Er Hekla í startholunum fyrir gos? Vara við gönguferðum á fjallið

Er Hekla í startholunum fyrir gos? Vara við gönguferðum á fjallið

Fréttir
27.07.2020

Lengi hefur verið vitað að eldgos í Heklu geta komið með mjög skömmum fyrirvara og sker eldfjallið sig úr hvað varðar þetta. Nýlega vöruðu nokkrir jarðvísindamenn fólk við þeirri hættu sem getur fylgt því að vera á Heklu ef eldgos brýst skyndilega út. „Ekki er hægt að tryggja það að viðvaranir um yfirvofandi eldgos berist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af