Fékk slá í höfuðið og fær áheyrn í Hæstarétti
FréttirHæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál manns gegn Vátryggingafélagi Íslands (VÍS) og Heklu. Maðurinn gerði bótakröfu á bæði félögin í kjölfar þess að hann fékk hliðslá í höfuðið á athafnasvæði Heklu. Héraðsdómur hafði dæmt manninum í vil en Landsréttur sneri dómnum við og sýknaði fyrirtækin. Í áfrýjunarbeiðni til Hæstaréttar sagði lögmaður mannsins að dómur Lesa meira
Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7
KynningHekla blæs til vetrarsýningar á Laugaveginum, laugardaginn 27. janúar á milli klukkan 12 – 16. Við kynnum nýjan Volkswagen Touareg sem er kraftmesti Plug-in Volkswagen frá upphafi og glæsilega viðbót í ID. fjölskylduna – ID.7 sem valinn var bíll ársins í Þýskalandi í flokki Premium bíla (GCOTY). Á sýningunni verður lögð áhersla á rafmagnsbíla og mun starfsfólk Heklu kynna og veita ráðgjöf um allt það nýjasta Lesa meira
Páll segir Heklu tilbúna í gos og mjög varasama
FréttirPáll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emerítus, segir að allt frá því að Hekla gaus síðast, en það var árið 2000, hafi þenslan í henni farið vaxandi. 2006 hafi hún verið orðin jafn mikil og fyrir það gos. Frá þeim tíma hafi hún verið tilbúin til að gjósa. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Páli að Lesa meira
Er Hekla í startholunum fyrir gos? Vara við gönguferðum á fjallið
FréttirLengi hefur verið vitað að eldgos í Heklu geta komið með mjög skömmum fyrirvara og sker eldfjallið sig úr hvað varðar þetta. Nýlega vöruðu nokkrir jarðvísindamenn fólk við þeirri hættu sem getur fylgt því að vera á Heklu ef eldgos brýst skyndilega út. „Ekki er hægt að tryggja það að viðvaranir um yfirvofandi eldgos berist Lesa meira