Tapaði á því að hafa heita pottinn úti
Fréttir23.02.2025
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu manns sem krafði ónefnt fyrirtæki um greiðslu viðgerðarkostnaðar á heitum potti sem hann hafði keypt hjá því og krafðist þess sömuleiðis að fá nýjan pott afhentan. Vildi maðurinn meina að potturinn hefði reynst gallaður þegar hann reyndi fyrst að nota hann en nefndin sagði ekki óhugsandi að ástand Lesa meira
Sjöfn heimsækir tvo fallega og vel hannaða garða í þættinum Matur og heimili
Fókus06.09.2022
Lífsstílsþátturinn Matur og heimili í umsjón Sjafnar Þórðardóttur verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Sjöfn er alltaf með puttann á púlsinum og að þessu sinni skoðar hún meðal annars tvo afar fallega og vel hannaða garða, sem á sérstaklega vel núna í þessari viku sem margir telja líklega síðustu sumarvikuna. Björn Jóhannsson landslagsarkitekt Lesa meira