Varpar ljósi á það sem hefur gerst á bak við tjöldin – „Litlu framleiðendurnir verða að lækka verð sitt um tugi prósenta”
FréttirÍ gær
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, hefur áhyggjur af því sem koma skal eftir að Heinemann tekur við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli í vor. Greint var frá því í lok janúar að kominn væri á bindandi samningur við Heinemann um sérleyfi til reksturs fríhafnarverslana á Keflavíkurflugvelli. Varð fyrirtækið hlutskarpast í útboði sem Isavia stóð fyrir. Ólafur Lesa meira