Breyttu bílnum í snotra íbúð: Kostnaðurinn kom þeim á óvart
Það er ekki bara á Íslandi sem ungt fólk á í erfiðleikum með að kaupa sér sína fyrstu fasteign því ungir Bretar hafa ekki farið varhluta af hækkandi fasteignaverði. Kærustuparið Adam Croft og Nikki Pepperell ákvað að fara heldur óhefðbundna leið í leit sinni að íbúð fyrir skemmstu. Í stað þess að lenda í skuldafangelsi Lesa meira
Femínistar sem þú þarft að þekkja
Femínismi er ekki lengur jaðarfyrirbæri. Í dag eru femínistafélög sprottin upp í flestum menntaskólum og meira að segja sumum grunnskólum. Komandi kynslóðir gera sér grein fyrir því að ójafnrétti kynjanna er tímaskekkja og þarf að útrýma. Hér eru nokkrir áhrifamiklir femínistar sem öllum áhugasömum er hollt að kynna sér. „Ég er svört, femínisti, lesbía, móðir Lesa meira
10 heillandi staðir sem þú ættir að sjá áður en þeir hverfa
Á jörðinni má finna fjölmarga ótrúlega fallega og heillandi staði. Því miður eru sumir þessara staða í hættu af ástæðum sem í flestum tilfellum má rekja til mannskepnunnar. Dagur jarðar var haldinn hátíðlegur í júní, en dagurinn er helgaður fræðslu um umhverfismál. Af því tilefni tók vefritið Business Insider saman lista yfir fallega staði, sem, því Lesa meira
Hún klæðir sig úr fötunum á fjölförnum stað: Myndband!
Hún fékk nóg af því hvernig fjölmiðlar fjalla um líkama fólks, og hvernig okkur er stöðugt sagt hvaða tegundir líkama eru ásættanlegar. Amy Pence-Brown stillti sér upp á fjölförnum markaði í Boise, Idaho, og vinkona hennar fylgdist með úr fjarlægð gegnum myndavélalinsu. Þar klæddi Amy sig úr fötunum, öllu nema nærfötum, og batt fyrir augu Lesa meira
Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki
Við erum stödd á Kínamúrnum sem teygir sig eins langt og augað eygir, sólin er að setjast og það er ekki sála í kringum þig. Þessi lýsing er líkust draumi og því miður er hún bara það. Nú þegar sumarið er í nánd keppast ferðaskrifstofur um athygli ferðalanga og sumar eru tilbúnar að ganga býsna Lesa meira