fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Heimurinn

Ef þú hélst að krikket væri skrýtið sjáðu þessa japönsku íþrótt

Ef þú hélst að krikket væri skrýtið sjáðu þessa japönsku íþrótt

06.01.2017

Bo-taoshi er japönsk íþrótt sem er spiluð af bæði börnum og fullorðnum, en sem betur fer ekki á sama tíma. Það eru tvö lið sem keppa og 75 leikmenn í hvoru liði. Markmið leiksins er að vernda „ninju“ liðsins þíns, sem verður að vera efst á súlu liðsins, á meðan hitt liðið reynir að ná Lesa meira

Tarzan er litli bróðir Önnu og Elsu í Frozen (staðfest)

Tarzan er litli bróðir Önnu og Elsu í Frozen (staðfest)

05.01.2017

Disney aðdáendur komu með þá kenningu í fyrra að teiknimyndapersónan Tarzan væri litli bróðir Önnu og Elsu í Frozen. Kenningin var að foreldrar stúlknanna hefðu ekki farist á sjó heldur endað á fjarlægum stað við strendur Afríku í stórum frumskógi. Nú hefur leikstjóri Frozen staðfest að það er satt! Foreldrar Önnu og Elsu ætluðu í Lesa meira

James Corden minnist George Michael með fallegri ræðu

James Corden minnist George Michael með fallegri ræðu

04.01.2017

Þáttastjórnandinn James Corden minntist George Michael með fallegum hætti í fyrsta þætti sínum eftir jólafrí. Söngvarinn féll frá á jóladag á heimili sínu, 53 ára að aldri. James var mikill aðdáandi og minnist þess að hafa elskað George frá því að hann fann ástríðu sína á tónlist. Árið 2011 kynntust James og George við gerð Lesa meira

Kim fékk einstaka jólagjöf frá Kanye – Sjáðu tilfinningaríka myndbandið

Kim fékk einstaka jólagjöf frá Kanye – Sjáðu tilfinningaríka myndbandið

04.01.2017

Í gær birti Kim Kardashian West fyrstu Instagram myndina síðan hún var rænd í París fyrir 13 vikum síðan.  Hún birti fallega fjölskyldumynd af sér með eiginmanni og börnum. Við myndina skrifaði hún einfaldlega „fjölskylda.“ Mikið hefur verið rætt um samband Kim og Kanye eftir að hann var lagður inn vegna geðrænna vandamála, slúðurblöðin vilja Lesa meira

The Rockettes neita að koma fram á embættistöku Donald Trumps

The Rockettes neita að koma fram á embættistöku Donald Trumps

03.01.2017

The Rockettes eru kvenkyns dans- og sönghópur sem hefur komið fram á Rockefeller Center‘s Radio Music höllinni í marga áratugi. Hópurinn var stofnaður árið 1925 og hefur notið mikilla vinsælda síðan. Yfir jólatímann koma þær fram fimm sinnum á dag, sjö daga vikunnar. The Rockettes koma víða fram og eru ein af táknmyndum New York Lesa meira

Tvíburasystur sem eru alveg eins og deila öllu vilja giftast sama manninum

Tvíburasystur sem eru alveg eins og deila öllu vilja giftast sama manninum

03.01.2017

Við birtum frétt árið 2014 um eineggja tvíbura sem lifa lífinu nánast eins og ein manneskja. Anna og Lucy DeCinque eru fæddar með mínútu millibili og eru algjörlega óaðskiljanlegar, svo mikið að þær sofa í sama rúmi. Þær hafa lengi deilt vinnunni, bílnum, Facebookreikningnum og meira að segja kærastanum. Anna og Lucy fóru í sama Lesa meira

Nýtt stjörnupar – DraLo er orðið að veruleika!

Nýtt stjörnupar – DraLo er orðið að veruleika!

02.01.2017

Tónlistarmaðurinn Drake hefur komið víða við á síðustu misserum og á árinu sem var að líða var hann orðaður við þokkagyðjurnar Taylor Swift, Rihönnu og Serenu Williams. Nýjasta kærastan er þó engin önnur en Jennifer Lopez, en grunsemdir um ráðahaginn kviknuðu hjá slúðurpressu og aðdáendum þegar aðeins of kósí myndir fóru að birtast af þeim Lesa meira

Það eru komin tíu ár síðan þessar kvikmyndir komu út – Hefur þú séð þær allar?

Það eru komin tíu ár síðan þessar kvikmyndir komu út – Hefur þú séð þær allar?

01.01.2017

Það getur verið erfitt að átta sig á því að það séu tíu ár síðan 2007 var og hvað þá að það séu tíu ár síðan Superbad, No Country for Old Men, American Gangster og Harry Potter and the Order of the Phoenix komu út! Í tilefni af því að nú er komið árið 2017 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af