fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Heimurinn

Bára er þrefaldur fitnessmeistari eftir að hafa æft í fimm mánuði

Bára er þrefaldur fitnessmeistari eftir að hafa æft í fimm mánuði

27.11.2017

Bára Jónsdóttir kom, sá og sigraði þegar hún keppti á bikarmótinu í fitness þann 18. nóvember síðastliðinn. Þar gerði Bára sem lítið fyrir og vann þrjá titla á mótinu og er hún fyrst kvenna til að ná þeim árangri. Árangur Báru er einnig afar athyglisverður í ljósi þess að hún var að keppa á sínu Lesa meira

„Hann ráfaði um ljúfsárar stundir vímaður varð hann þar undir“ – Nýtt magnað ljóð frá Tamar

„Hann ráfaði um ljúfsárar stundir vímaður varð hann þar undir“ – Nýtt magnað ljóð frá Tamar

27.11.2017

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Nýjasta ljóð hans fjallar um baráttu fíkilsins. Í depurð varð fíkillinn virkur hann gróf upp sitt helsjúka myrkur hann ýtti á forboðinn rofa og grét þar sem englarnir sofa Hann ráfaði um ljúfsárar stundir vímaður varð hann þar Lesa meira

Hún svaraði fyrir sig þegar afgreiðslukona sagði trúlofunarhringinn hennar glataðan

Hún svaraði fyrir sig þegar afgreiðslukona sagði trúlofunarhringinn hennar glataðan

27.11.2017

Hringskömm, ef við getum kallað það það á íslenskunni, er fyrirbæri sem fyrirfinnst og felst í því að setja út á trúlofunar- og/eða giftingarhringa kvenna. Hringskömm felst í því að setja út á að hringurinn sé ekki nógu stór, nógu fallegur, nógu glitrandi, nógu dýr eða allt þetta og gert til að láta konunni sem Lesa meira

Sigurður rekur íslenskan fjölmiðil í Noregi – Nýja Ísland

Sigurður rekur íslenskan fjölmiðil í Noregi – Nýja Ísland

24.11.2017

Sigurður Rúnarsson stóð uppi atvinnulaus árið 2013 eftir 15 ára starf í upplýsingatæknigeiranum. Hann leitaði að vinnu hér heima, sem tengdist námi hans og atvinnu, en þegar honum bauðst starf í Noregi ákvað hann að slá til og flutti út í janúar árið 2014, og starfar í dag sem forstöðumaður tölvurekstrar hjá reiknistofu samgönguráðuneytisins í Lesa meira

Taylor Swift tilkynnir tónleikadaga í Bretlandi 2018

Taylor Swift tilkynnir tónleikadaga í Bretlandi 2018

24.11.2017

Taylor Swift hefur tilkynnt tónleikadaga hennar í Bretlandi fyrir árið 2018. Tónleikaferðalagið ber heitið Reputation líkt og nýútkomin plata hennar. Þrír tónleikar eru fyrirhugaðir, 8. júní í Manchester, 15. júní í Dublin og 22. júní á Wembley í London. Fyrsta lag plötunnar, Look What You Made Me Do, varð mest streymda lagið á 24 klukkustundum, Lesa meira

12 töfrandi áfangastaðir um jólin – Ísland efst á lista

12 töfrandi áfangastaðir um jólin – Ísland efst á lista

24.11.2017

Heimasíðan Simplemost tekur í nýlegri grein saman 12 staði víðsvegar um heim, staði sem eru töfrandi og góðir til að heimsækja um jólin, staði sem bjóða um á jólaskreytingar ásamt náttúrulegri fegurð. Og hvaða áfangastaður ætli lendi efst á listanum? Jú Reykjavík. Rennum stuttlega yfir hvaða 12 áfangastaðir ná á listann, en lesa má nánar Lesa meira

Var 50 klst. að gera Wonder Woman búning úr jógadýnu og límbandi

Var 50 klst. að gera Wonder Woman búning úr jógadýnu og límbandi

24.11.2017

Rhylee Passfield, ástralskur förðunarfræðingur, notaði jógadýnu, límband og hugmyndaflugið til að endurgera búning Wonder Woman. „Ég byrjaði á því að vefja sjálfa mig í límband. Síðan klippti ég límbandið í snið, límdi á jógadýnu og límdi aftur saman.“ Næst útbjó hún brynjuna með límbyssu og gervinöglum. Skóna fann hún á næsta flóamarkaði og beltið, hlífar Lesa meira

Sjáðu stórglæsilegan giftingarhring Serenu

Sjáðu stórglæsilegan giftingarhring Serenu

23.11.2017

Fylgjendur Serenu Williams á Instagram fengu að sjá glæsilegan giftingarhring hennar þegar hún póstaði mynd í gær af dótturinni, Alexis Olympia, sem er næstum þriggja mánaða. Williams giftist Alexix Ohanian í ævintýralegu brúðkaupi þann 16. nóvember síðastliðinn í New Orleans í Louisiana. Dagurinn var sérstaklega valinn þar sem hann er afmælisdagur Anke móður Ohanian, en Lesa meira

Íslenskt handverk í boði á Óslóarsvæðinu fram að jólum

Íslenskt handverk í boði á Óslóarsvæðinu fram að jólum

23.11.2017

Tvær íslenskar handverkskonur, Hrafnhildur Brynjarsdóttir og Elísabet Steingrímsdóttir, bjóða nú framleiðslu sína til sölu á mörkuðum í Jessheim í Noregi, en íslenskt handverk er víða í boði á stórhöfuðborgarsvæðinu í Noregi fram að jólum. Hrafnhildur og Elísabet hanna, framleiða og selja vörur sínar. Hrafnhildur hefur verið að framleiða sína eigin jakka í yfir sex ár og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af