Hann hefur heimsótt Múmíngarðinn í Finnlandi á hverjum degi í 17 ár
Síðastliðin 17 ár hefur Tauno Vintola heimsótt Múmíngarðinn í Finnlandi á hverjum degi. Nema ef það er rigning. „Ég reyni að fara á hverjum degi nema auðvitað ef það sé mikil rigning, þá fer ég ekki,“ sagði Tauno við Independent. „En ég fer nánast á hverjum degi. Garðurinn er aðeins 200 metra frá húsinu mínu og Lesa meira
Fjölskylda tók að sér börn nágranna sem lést úr krabbameini – Þau fengu svo ótrúlegan glaðning
Tisha og Kevin Beauchmin eiga saman fimm börn. Þegar nágrannakonan þeirra var dauðvona bað hún hjónin að taka að sér börnin sín þrjú, svo þau þyrftu ekki að fara á fósturheimili. Tisha hafði sjálf búið á munaðarleysingjahæli og verið sett í fóstur sem barn svo því vildi hún taka að sér börnin. Þetta fallega góðverk Lesa meira
Sýnishorn af Super Bowl atriði Lady Gaga: „Ég er búin að undirbúa þetta síðan ég var 4 ára“
Lady Gaga sér um skemmtiatriðið í hálfleik Super Bowl þetta árið. Hún söng þjóðsönginn á þessum vinsæla íþróttaviðburði á síðasta ári en nú fær hún að eiga sviðið í heilar 12 mínútur í hálfleik. Margir aðdáendur hennar bíða spenntir eftir þessu enda er sýningin í hálfleik oftast stórkostleg. Leikurinn fer fram sunnudaginn 5.febrúar næstkomandi. Pepsi Lesa meira
La La Land jafnar metið með 14 tilnefningum til Óskarsverðlaunanna
Kvikmyndin La La Land hlaut í dag 14 tilnefningar til Óskarsverðlaunanna 2017. La La Land er meðal annars tilnefnd sem besta kvikmyndin, Emma Stone er tilnefnd sem besta leikkonan og Ryan Gosling sem besti leikarinn. Damien Chazelle er svo tilnefndur sem besti leikstjórinn og fyrir besta handritið. Margir bjuggust við þessu þar sem kvikmyndin hlaut Lesa meira
Hvað sagði Trump eiginlega við Melaniu?
Heimsbyggðin hefur fylgst með atburðum síðustu vikna í Bandaríkjunum í forundran. Sumum finnst prýðilegt að Trump skyldi sigra hina stríðsglöðu kerfiskonu Hillary, og segja að með þessu neyðist bandaríska þjóðin til að horfast í augu við vægðarlausar afleiðingar hnignandi menningar. Kannski verður þetta þjóðinni hollt, líkt og efnahagshrunið var okkur Íslendingum – hver veit? Nú Lesa meira
Keypti bara nauðsynjar í eitt ár: Sjáðu hvað hún sparaði mikið
Michelle McGagh var komin með nóg af því að eyða peningunum sínum í allskonar óþarfa. Fyrir rúmu ári brá hún því á það ráð að framkvæma tilraun; hún ákvað að verja heilu ári í að kaupa aðeins það sem hún þurfti á að halda og óhætt er að segja að Michelle hafi lært heilan helling Lesa meira
Ellen kveður Obama hjónin með yndislegu myndbandi: „Þið breyttuð lífi mínu“
Það er ekkert leyndarmál að Ellen Degeneres er mikill aðdáandi Barack Obama og eiginkonu hans Michelle. Hún gerði myndband með nokkrum hápunktum þeirra í forsetatíð Obama og er öruggt að segja að það er greinilegt að þau skemmtu sér vel saman. Ellen Degeneres segir í upphafi myndbandsins að Barack Obama hafi breytt lífi hennar. „Ég Lesa meira
Fólk ber saman tónleika Trump og Obama – Sjáðu muninn
Donald Trump tekur formlega við embætti forseta Bandaríkjanna í dag við misjafnar undirtektir. Samkvæmt hefðinni var blásið til tónleika fyrir utan minnisvarða Abraham Lincoln í Washington í gærkvöldi. Stemningin þótti frábrugðin þeirri sem var árið 2009 þegar Barack Obama tók við embættinu og hefur fólk keppst við að bera saman þessi tvö kvöld á samfélagsmiðlum. Lesa meira
Ellen DeGeneres sló met á People’s Choice Awards
Ellen DeGeneres vann alls þrjú verðlaun á People’s Choice Awards í gær og hefur hún því alls fengið 20 verðlaunastyttur á þessari hátíð. Það er met og hefur enginn unnið til jafn margra verðlauna á People’s Choice Awards. Ellen fékk verðlaun sem vinsælasti spjallþátturinn sem sýndur er á daginn, vinsælasta teiknimyndaröddin fyrir talsetningu sína á Lesa meira
Leikkona uppljóstrar að hún leiki aðalhlutverkið í fjórðu þáttaröð SKAM
Fréttin hefur verið uppfærð… Norsku unglingaþættirnir SKAM slógu óvænt í gegn á Íslandi og þrátt fyrir að þættirnir snúist um unglinga hefur fólk á öllum aldri játað að vera aðdáendur. Í fyrstu þremur þáttaröðunum var alltaf ein persónan í aðalhlutverki. Eva, Noora og Ísak voru aðalsögupersónurnar í fyrstu þremur þáttaröðunum en svo virðist sem Vilde Lesa meira