Orðinn undirfatamódel eftir Óskarinn
Aðeins örfáum klukkustundum eftir að hann vann Óskarsverðlaun fyrir aukahlutverk sitt í Moonlight, var Mahershala Ali búinn að landa milljónasamningi fyrir að auglýsa undirföt fyrir Calvin Klein. Fjórum dögum áður en hann stóð á sviði með styttuna gylltu og þakkaði fyrir sig hafði hann eignast sitt fyrsta barn – svo það er skammt stórra högga Lesa meira
„Farðu og eigðu mök við sjálfan þig Ryan Gosling“ – Óskarsstjörnur lesa upp andstyggileg tíst
„Ó horfið á mig, ég er Ryan Gosling. Ég er með fullkomna beinabyggingu og góðleg augu. Farðu og eigðu mök við sjálfan þig Ryan Gosling!“ – sést Ryan Gosling lesa sjálfur. Það var að sjálfsögðu gárungurinn Jimmy Kimmel sem tók sig til og fékk nokkrar Óskarsstjörnur til að lesa upp andstyggilegar athugasemdir um sig af Lesa meira
Óskarsverðlaunin veitt í kvöld
Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í kvöld og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu á RÚV. Kynnir kvöldsins er enginn annar en grínistinn Jimmy Kimmel. Hann hefur margoft verið kynnir á Golden Globe verðlaununum en þetta er í fyrsta sinn sem hann kynnir Óskarinn.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/oskarsverdlaunin-veitt-i-kvold[/ref]
Hún fékk gjörsamlega nóg af götuáreiti – og hefndi sín!
Þessi kona er til fyrirmyndar. Hún þarf að þola ömurlegt áreiti af hálfu karlmanna í sendiferðabíl á meðan hún reynir að ferðast um á reiðhjóli. Þeim finnst hún alls ekki nógu dömuleg og spyrja vitaskuld hvort hún sé á túr. Annar vegfarandi á hjóli náði samskiptunum á myndband – uppáhalds parturinn okkar er hefndin í Lesa meira
Þriggja barna faðir hvarf sporlaust og allir óttuðust það versta – Sannleikurinn var hræðilegur
Þann 5.febrúar síðastliðinn hófst mikil leit að 44 ára þriggja barna föður í Texas í Bandaríkjunum. Eiginkona Lee Arms fékk símtal um að hann hefði ekki mætt í vinnu. Hún lét í kjölfarið vita að hann væri týndur og öll fjölskyldan leitaði í örvæntingu. Lögregla fann bílinn hans í vegarkannti og dularfulla var að hann Lesa meira
Justin Trudeau er Hugh Grant í Love Actually – Myndir
Öll heimsbyggðin virðist heilluð af Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada. Vinsældir hans minnkuðu ekki eftir að hann hitti Donald Trump á dögunum og lét þar mjög skýrt í ljós hversu ósammála hann væri stefnu Trump í innflytjendamálum og öðrum málaflokkum. Eftir blaðamannafundinn þeirra birti ELLE skemmtilega samlíkingu, þar sem uppáhalds Kanadamanninum okkar er líkt við Hugh Lesa meira
Héldu að börnin væru að leika sér að bauju í fjörunni: Sannleikurinn hefði getað kostað þau lífið
Það leynist margt forvitnilegt í fjörunni, sem er auðvitað ein af ástæðum þess að við sækjum í þær, og skemmtum okkur konunglega. Hafið bláa skolar ýmsu upp á strendur þess sem vekur forvitni barna og fullorðinna, en sumt getur reynst hættulegra en annað, og því borgar sig að hafa varann á. Það lærði Gravell fjölskyldan Lesa meira
Fyrstu myndirnar frá tökustað á framhaldinu af Love Actually
Eins og við sögðum frá á dögunum er verið að taka upp framhald af kvikmyndinni Love Actually. Myndin verður sýnd á Degi rauða nefsins og bíða margir spenntir eftir því að sjá hvar karakterarnir eru í lífinu núna, 14 árum síðar. Myndin verður fyrst sýnd á BBC þann 24.mars og tveimur mánuðum síðar á NBC Lesa meira
Ashton Kutcher berst gegn mansali – ,,Tæknina má nýta til að stunda mansal en einnig til að sporna gegn því‘‘
Leikarinn góðkunni Ashton Kutcher mætti í gær fyrir bandaríska þingnefnd til að afla baráttunni gegn mansali stuðnings. Bandarískar vefsíður á borð við Backpage.com hafa verið í sviðsljósinu vegna mála þar sem stundað var mansal í gegnum smáauglýsingar og börn seld í kynlífsþrælkun. Kutcher vill að tæknin verði betur nýtt í þessari baráttu en hann er Lesa meira
Framhald af Love Actually staðfest
Klassíska rómantíska jólamyndin Love Actually fangaði hjörtu heimsbyggðarinnar fyrir 14 árum og hafa aðdáendur myndarinnar beðið óþreyjufullir eftir framhaldi. Biðin er loks á enda! Richard Curtis staðfesti í dag að framhald verður af myndinni og verður hún frumsýnd í sjónvarpi frekar en í kvikmyndarhúsum. Myndin verður fyrst sýnd á BBC þann 24.mars og tveimur mánuðum Lesa meira