fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Heimurinn

„Þegar ég uppgötva eitthvað nýtt í umhverfinu uppgötva ég líka eitthvað nýtt í sjálfri mér“

„Þegar ég uppgötva eitthvað nýtt í umhverfinu uppgötva ég líka eitthvað nýtt í sjálfri mér“

02.12.2017

Sigurbjörg Vignisdóttir er 23 ára Grindavíkurmær, sem býr og starfar í Kaupmannahöfn. Hún lifir heilbrigðum lífstíl, leggur stund á jóga og stefnir á nám í jóga á nýju ári. Hún deilir hér með lesendum Bleikt af hverju hún ákvað að flytja til Kaupmannahafnar og hvernig lífið er úti. Þegar ég var 18 ára þá fór ég út Lesa meira

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í dag

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í dag

01.12.2017

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í fimmtánda sinn í kvöld kl. 18:00 með fjölbreyttri dagskrá á Thorsplani þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu. Í ár er það enginn annar en Laddi, Þórhallur Sigurðsson, sem mun segja frá jólunum sínum sem ungur drengur í Hafnarfirði, tendra ljósin á jólatrénu og telja í nokkur jólalög. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og karlakórinn Lesa meira

Fimm prinsar sem enn eru á lausu

Fimm prinsar sem enn eru á lausu

30.11.2017

Það má vel vera að Harry bretaprins sé genginn út, en það leynast enn þá nokkrir prinsar (alvöru prinsar) á lausu. Hinn 23 ára gamli Abdullah, sonur Abdullah konungs og Rania drottningar, er ekki bara af aðalsættum, hann er líka Instagram stjarna með 1,1 milljón fylgjendur. Á meðal mynda sem hann hefur póstað eru sjálfa Lesa meira

Fyrirsæta í yfirstærð fær á sig gagnrýni – „Þetta er ógeðslegt, þú lætur eins og offita sé gott mál“

Fyrirsæta í yfirstærð fær á sig gagnrýni – „Þetta er ógeðslegt, þú lætur eins og offita sé gott mál“

29.11.2017

Íþróttafataframleiðandinn Academy Sports and Outdoors fékk Instagram fyrirsætuna Anna O-Brien í lið með sér til að auglýsa nýja fatalínu, BCG, en línan hentar konum sem eru í yfirstærð og línan fæst allt upp í stærð 3X. O´Brien hefur sjálf átt í erfiðleikum með að koma sér í ræktargírinn í mörg ár og segir að hluta Lesa meira

Jonna hvetur til hreyfingar með Facebookhóp – Hluti af lýðheilsuverkefni

Jonna hvetur til hreyfingar með Facebookhóp – Hluti af lýðheilsuverkefni

28.11.2017

Ragnheiður J. Sverrisdóttir, eða Jonna eins og hún er alltaf kölluð, stundar diplómanám í lýðheilsu við Háskóla Íslands. Hluti af náminu var verkefni um hvernig mætti nýta samfélagsmiðla til góðs og stofnaði Jonna hóp á Facebook sem hvetur meðlimi til hreyfingar. „Við áttum að gera heilsueflandi verkefni eða koma umræðu á framfæri á einhverjum samfélagsmiðli, Lesa meira

Lýstu upp myrkrið – Bréfin þín geta bjargað lífi

Lýstu upp myrkrið – Bréfin þín geta bjargað lífi

28.11.2017

  Herferð Amnesty International, Bréf til bjargar lífi, stendur yfir dagana 1. – 15. desember næstkomandi. Bréf til bjargar lífi er stærsti mannréttindaviðburður heims og fer fram samtímis í fjölmörgum löndum víða um heim. Allir geta tekið þátt og skrifað undir 10 áríðandi mál þar sem brotið hefur verið á mannréttindum einstaklinga og hópa sem Lesa meira

Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?

Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?

28.11.2017

Varst þú búin/n að lesa fimm mest lesnu greinar síðustu sjö daga? Viðtal við Valla eiganda 24 Iceland, trúlofunarhringar, sönn ást, Ísland sem jólaáfangastaður og magnað ljóð eru viðfangsefnin. Mest lesið síðustu sjö daga er viðtal við Valþór Örn Sverrisson eiganda 24 Iceland. En hann þakkar dóttur sinni fyrir árangurinn og segir allt hafa orðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af