Dulkynja fyrirsæta starfar bæði sem kona og karl til að skora á staðalmyndir kynjanna
Rain Dove er dulkynja fyrirsæta sem gengur niður tískupallana í bæði kvenmannsfötum og karlmannsfötum. Dulkynja er þýðing á enska hugtakinu androgyny og vísar til kyngervis sem felur í sér hluta af bæði karl- og kvenleika. Þó svo að Rain hefur ekki alltaf séð sig sjálfa sem dulkynja þá sá hún sig sem „ljóta konu.“ „Ég Lesa meira
Hún mætti í líkkistu á skóladansleikinn – „Drop dead gorgeous?“
Framhaldsskólaneminn Megan Flaherty frá New Jersey ákvað að mæta á skóladansleikinn á hugsanlega frumlegasta eða jafnvel furðulegasta máta sem við höfum séð. Hún mætti í líkkistu! Að sjálfsögðu þá einnig í líkbíl. Megan sagði við AP News að hún vildi aðallega hafa gaman á dansleiknum og spurði strákinn sem fór með henni á ballið væri Lesa meira
Getur þú fundið gerviliminn á myndunum?
Hver man ekki eftir „Hvar er Valli?“ bókunum? Það var hægt að horfa á sömu blaðsíðuna í langan tíma í leita að Valla, stundum var maður nálægt því að missa vitið eða brjálast þegar Valli var hvergi sjáanlegur því hann var þarna einhvers staðar. Nú getur þú farið í eins konar „fullorðins hvar er Valli“ Lesa meira
Brad Pitt veitir fyrsta viðtalið eftir skilnaðinn
Nú eru 8 mánuðir liðnir frá því að skilnaður Brangelinu skók heimsbyggðina. Margir hafa eflaust beðið í ofvæni eftir að Brad Pitt tjáði sig um skilnaðinn og tilfinningar sínar í kjölfarið, og það hefur hann nú gert í forsíðuviðtali við GQ Style. Þar talar Brad á opinskáan hátt um bresti sína sem áttu þátt í Lesa meira
Sex bræður voru lagðir í einelti á meðan þeir söfnuðu hári fyrir krabbameinsveik börn
Phoebe Kannisto á sex drengi sem eru jafn fallegir að innan og þeir eru að utan. Drengirnir sex, Andre tíu ára, eineggja tvíburarnir Silas og Emerson, og fimm ára þríburarnir Herbie, Reed og Dexter, ákváðu allir að safna hári og gefa það síðan til góðgerðamála sem búa til hárkollur fyrir krabbameinsveik börn. Á mánudaginn var Lesa meira
„Í alvöru, ég er ekki dóttir þín, ég er 35 ára karlmaður!“ – Sjáðu stórkostlegt samtal
35 ára gamall maður var að njóta þess að vera heima í vaktafríi síðastliðinn mánudag þegar honum barst undarlegt SMS sem í stóð „Elskan taktu með mjólk og álegg á leið heim úr skólanum“. Maðurinn, sem á heima í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum, sá strax að einhver hefði sent SMS í vitlaust símanúmer og sendi skilaboð Lesa meira
Ellen DeGeneres hjálpar 12 ára förðunarsnillingi að láta drauma sína rætast
Ellen DeGeneres er líklegi gjafmildasti þáttastjórnandi í sjónvarpi í dag. Hún er sífellt að koma fólki í þáttunum hjá sér á óvart með ótrúlegum gjöfum og er ein af nýjustu gjöfunum hennar mögulega sú hugulsamasta til þessa. Í síðustu viku var hinn tólf ára gamli Reuben de Maid í þættinum hjá Ellen og söng lagið „And I Lesa meira
Hvort viltu, píku eða píningar? Hér er kviknakin kona sem er ekki í vafa
Cidney Green er hreinlega komin með nóg! Hvers vegna samþykkjum við endalaust ofbeldi, blóð og kvalir, en ekki eitthvað sem skapar líkamlega sælu? „Hvers vegna má karlmaður sem er með miklu stærri brjóst en ég ganga niður götuna mína ber að ofan, en ég ekki því ég er með píku?“ Cidney er aktívisti og berst fyrir Lesa meira
Vissirðu að Ivanka Trump og Jared Kushner voru í Gossip Girl?
Forsetadóttirin Ivanka Trump og eiginmaður hennar Jared Kushner komu einu sinni fram í gestahlutverki í Gossip Girl. Þetta er nýr poppkúltúr-fróðleiksmoli sem lætur mann hugsa „Ha í alvöru?“ en á sama tíma „Já auðvitað.“ Þau koma fram í sjötta þætti í fjórðu seríu. Í þættinum er parið í New York Observer veislu þar sem Colin Lesa meira
Veitingastaður sem selur bara avocado – Hipsterametið slegið!
Nú gæti hámark hipstersins verið fundið, og hvar í ósköpunum… jú, auðvitað í Brooklyn! Þar hefur veitingastaður opnað sem býður eingöngu upp á rétti úr avocado – og þá erum við að tala um að avocadoið er AÐALATRIÐIÐ í hverjum einasta rétti á matseðlinum. Á heimasíðu staðarins, sem hetir Avocaderia, kemur fram að hann sé Lesa meira