fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Heimurinn

Justin Trudeau og Emmanuel Macron fóru í göngutúr og sem betur fer var ljósmyndari á staðnum

Justin Trudeau og Emmanuel Macron fóru í göngutúr og sem betur fer var ljósmyndari á staðnum

29.05.2017

Fundarhöld G7 ríkjanna , stærstu iðnvelda heims, standa nú yfir á Sikiley. Þar eru leiðtogar G7 ríkjanna saman komnir og er þetta fyrsti stóri alþjóðlegi fundur Donald Trump Bandaríkjaforseta. En við ætlum ekki að ræða um hann í dag. Kanadíski forsætisráðherrann Justin Trudeau og nýkjörinn forseti Frakklands Emmanuel Macron fóru í göngutúr saman á Sikiley og til Lesa meira

5 algengustu hlutirnir sem karlmenn hugsa um þegar þeir fróa sér

5 algengustu hlutirnir sem karlmenn hugsa um þegar þeir fróa sér

26.05.2017

Hei, vissir þú að maímánuður er mánuður sjálfsfróunar í Bandaríkjunum? Í tilefni þess efndi kynlífsleikfangaverslunin Lovehoney til könnunar á þvi hvað fólk hugsar um þegar það á ástarstund með sjálfu sér. Í könnuninni tóku 4500 manns þátt, karlar og konur. Lesendur ættu að vita flest um kostina við það að stunda sjálfsfróun – en góða Lesa meira

Hann lofaði að eyða deginum með kærustunni en svaf yfir sig – Hún hefndi sín stórkostlega

Hann lofaði að eyða deginum með kærustunni en svaf yfir sig – Hún hefndi sín stórkostlega

22.05.2017

Natalie Weaver og kærasti hennar Stephen Hall voru búin að ákveða að eiga skemmtilegan sunnudag saman. Nema hvað að Stephen kom heim blindfullur nóttina áður og svaf eins og steinn í gegnum daginn. Natalie var frekar svekkt að plön dagsins væru ónýt og ákvað að hefna sín á meistaralegan hátt. Þar sem hann svaf svo Lesa meira

Grafískur hönnuður finnur Pantone liti í landslagi og borgum

Grafískur hönnuður finnur Pantone liti í landslagi og borgum

22.05.2017

Andrea Antoni er ítalskur grafískur hönnuður sem leitar að Pantone litum víðs vegar um heiminn. Hann minnir okkur á að skoða litríku náttúruna í kringum okkur, því hún er svo ótrúlega falleg. Andrea finnur Pantone liti í alls konar landslagi, borgum og bæjum. Hann tekur mynd af umhverfinu ásamt höndinni sinni sem heldur á Pantone litaspjaldi. „Sem Lesa meira

Par gifti sig á Everest eftir þriggja vikna langt og erfitt ferðalag – Ótrúlegar brúðkaupsmyndir

Par gifti sig á Everest eftir þriggja vikna langt og erfitt ferðalag – Ótrúlegar brúðkaupsmyndir

20.05.2017

Par frá Kaliforníu ákvað að taka brúðkaupið sitt á allt annað stig en venjan er. Ashley Scmeider og James Sisson töldu hefðbundið brúðkaup ekki vera fyrir sig og ákváðu að gifta sig á Everest, hæsta fjalli heims. Eins og þú getur örugglega giskað á, eru brúðkaupsmyndirnar stórfenglegar. Ashley og James eyddu heilu ári til að Lesa meira

Chelsea Manning fagnar frelsinu á Instagram: Fyrsta sjálfsmyndin, pítsa og kampavín

Chelsea Manning fagnar frelsinu á Instagram: Fyrsta sjálfsmyndin, pítsa og kampavín

19.05.2017

Chelsea Manning, uppljóstrari og fyrrverandi hermaður, var látin laus úr fangelsi á miðvikudag og hefur nú fangað frelsi sínu með sumarlegri sjálfsmynd. Þetta er það fyrsta sem sést hefur af henni opinberlega árum saman. Hún kom út úr skápnum sem transkona sama ár og hún var dæmd í fangelsi. Þar á undan var hún þekkt Lesa meira

Val Garland tekin við sem listrænn stjórnandi hjá L’Oréal

Val Garland tekin við sem listrænn stjórnandi hjá L’Oréal

15.05.2017

Hin óviðjafnanlega Val Garland hefur tekið við sem listrænn stjórnandi hjá L’Oréal! Við höfum lengi vel þekkt Val sem ótrúlega færan förðunarfræðing sem þorir að taka áhættu og fara sínar eigin leiðir. Val hefur starfað með mörgun af skærustu stjörnum Hollywood en þar má meðal annars nefna Taylor Swift, Kate Moss og Lady Gaga. Hún Lesa meira

Sjáðu fyrstu stikluna fyrir nýja raunveruleikaþátt Kylie: „Life of Kylie“

Sjáðu fyrstu stikluna fyrir nýja raunveruleikaþátt Kylie: „Life of Kylie“

12.05.2017

Kylie Jenner ætlar að sýna aðdáendum sínum persónulegri hlið af sér heldur en hún hefur gert hingað til. Hún er að byrja með sinn eigin raunveruleikaþátt „Life with Kylie,“ þættirnir eru „spin-off“ af Keeping up with the Kardashians. Það verða átta þættir í seríunni og verður fyrsti þátturinn sýndur 6. júlí. Í þáttunum fáum við Lesa meira

Unnur Brá hefur áhrif: Þingmaður í Ástralíu fylgdi í hennar spor

Unnur Brá hefur áhrif: Þingmaður í Ástralíu fylgdi í hennar spor

10.05.2017

Ástralska þingmaðurinn Larissa Waters fylgdi í spor Unnar Brár Konráðsdóttur og gaf barni sínu brjóst á þingi í gær. Waters, sem er þingmaður Græningja, gaf tveggja mánaða gamalli dóttur sinn, Alia Joy, brjóst á þingfundi í gær og braut þannig blað í sögu ástralska þingsins. Ástralska þingið heimilaði brjóstagjöf á þingfundum í fyrra en enginn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af