fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

Heimurinn

Tískan á Tony-verðlaunahátíðinni

Tískan á Tony-verðlaunahátíðinni

12.06.2017

Tony-verðlaunin voru haldin hátíðlega í gærkvöldi þar sem var fagnað afrekum leikrita og söngleikja á Brodway síðastliðið ár. Kevin Spacey var kynnir hátíðarinnar sem var haldin í Radio City Music Hall í New York. Dear Evan Hansen var valin besti söngleikurinn og Oslo besta leikritið. Á meðal sigurvegara voru Ben Platt, Bette Middler, Kevin Kline Lesa meira

Mynd af vinkonuhóp hefur vakið mikla athygli – Getur þú séð af hverju?

Mynd af vinkonuhóp hefur vakið mikla athygli – Getur þú séð af hverju?

09.06.2017

Mynd af fjórum vinkonum hefur vakið mikla athygli á netinu en það er eitthvað „vitlaust“ við myndina. Myndinni var fyrst deilt á vefsíðunni Imgur. Eins og oft með svona myndir eiga sumir mjög auðvelt með að sjá hvað er að myndinni en aðrir geta bara alls ekki séð það. Getur þú séð hvað er svona athyglisvert við Lesa meira

Unglingsstúlka borgaði 30 þúsund fyrir sérsniðinn kjól: Grét þegar hún sá hann

Unglingsstúlka borgaði 30 þúsund fyrir sérsniðinn kjól: Grét þegar hún sá hann

09.06.2017

Við hefðum líka farið að gráta eftir að hafa reitt fram 30 þúsund krónur fyrir sérsniðinn kjól sem lítur út fyrir að hafa verið settur í tætarann og festur saman með límbyssu. Malexa Lewis, bandarísk unglingsstelpa, hafði pantað kjólinn hjá hönnuði og hugðist hún mæta í honum á lokaballið í skólanum sínum. Upphaflega hafði hana Lesa meira

Annar förðunarfræðingur gerir förðun fyrir hvert stjörnumerki – Hvor túlkar þitt stjörnumerki betur?

Annar förðunarfræðingur gerir förðun fyrir hvert stjörnumerki – Hvor túlkar þitt stjörnumerki betur?

06.06.2017

Í apríl fjallaði Bleikt um förðunarfræðinginn Setareh Hosseini sem sameinaði förðun og stjörnuspeki. Hún deildi myndum á Instagram þar sem hún gerði förðun fyrir hvert stjörnumerki. Nú hefur annar förðunarfræðingur ákveðið að gera það sama og er áhugavert að sjá hvernig þær túlka stjörnumerkin á mismunandi hátt. Kimberly Money er nítján ára ljósmyndari og förðunarfræðingur. Lesa meira

Fólk með fæðingarbletti sem geta breytt því hvernig þú horfir á þau: „Lamdi kærastinn þig?“

Fólk með fæðingarbletti sem geta breytt því hvernig þú horfir á þau: „Lamdi kærastinn þig?“

05.06.2017

„Lamdi kærastinn þinn þig?“ „Þreifstu ekki restina af málningunni af andlitinu þínu?“ „Þú ert með varalit út um allt andlit.“ Þetta eru aðeins brot af því sem fólkið sem tók þátt í ljósmyndaverkefni fær að heyra reglulega. Linda Hansen er ljósmyndarinn á bak við verkefnið „Nevus Flammeus.“ Nevus Flammeus er einnig þekkt sem „vínar blettir“ (e. port-wine Lesa meira

Fyrrverandi kærastinn var á öllum ferðamyndunum – Fann snilldarlausn

Fyrrverandi kærastinn var á öllum ferðamyndunum – Fann snilldarlausn

04.06.2017

Baylee Woodward er nítján ára og hefur átt ansi skemmtilegt og ævintýralegt síðasta ár. Hún fékk vinnu á snekkju í fyrra og hefur meira og minna verið að ferðast síðan þá. Í ferðum sínum tekur hún mikið af töff og skemmtilegum myndum og deilir þeim á Instagram. Fyrrverandi kærasti hennar var ferðafélagi hennar og var Lesa meira

Bar setur upp athyglisvert skilti: „Ef kvenkyns barþjónn er vingjarnlegur við þig…“

Bar setur upp athyglisvert skilti: „Ef kvenkyns barþjónn er vingjarnlegur við þig…“

04.06.2017

Þegar kvenkyns barþjónn er vingjarnlegur við þig þá er það af því að það er hluti af vinnunni hennar að vera kurteis við kúnna. Ekki vegna þess að hún er svo ótrúlega hrifin af þér. En einhverjir kúnnar á The Beer Cellar í Devon, Bretlandi, virðast eiga erfittt með að skilja þetta. Barinn ákvað því Lesa meira

Reyndi að verða ólétt í 17 ár – Eignaðist að lokum sexbura

Reyndi að verða ólétt í 17 ár – Eignaðist að lokum sexbura

04.06.2017

Ajibola Taiwo frá Nígeríu reyndi í sautján ár að verða ólétt. Þann 11. maí á þessu ári gerðist svo kraftaverk. Hún eignaðist ekki eitt barn, ekki tvíbura, heldur sexbura! Hún eignaðist þrjár stúlkur og þrjá drengi í Virginíu í Bandaríkjunum. Börnin komu í heiminn með keisaraskurði og komu allt að 40 manns að fæðingunni. Cosmopolitan Lesa meira

Disney aðdáendur giftu sig og myndirnar eru ótrúlega töfrandi

Disney aðdáendur giftu sig og myndirnar eru ótrúlega töfrandi

03.06.2017

Þessir tveir Disney aðdáendur fengu draumabrúðkaupið sitt. Japanska parið Ryo og Haru giftu sig eftir þrettán ára samband í apríl og eru báðar miklir aðdáendur Disney. Brúðkaupið var með Disney þema og fór fram á Tokyo DisneySea. Brúðkaupskjóll Haru var með grænni slaufu sem er með svipað mysntur og kjóllinn sem prinsessan Anna klæddist í Lesa meira

Frábærar fréttir fyrir kaffiunnendur – Símahulstur sem lagar espresso

Frábærar fréttir fyrir kaffiunnendur – Símahulstur sem lagar espresso

02.06.2017

Ef þú kemst ekki í gegnum daginn án þess að fá þér kaffibolla eða þú bara virkilega elskar kaffi þá erum við með góðar fréttir fyrir þig. Það er komið símahulstur á markaðinn sem býður notendum upp á að laga espresso bolla með því að nota smáforrit á símanum sínum. Mokase símahulstrið er með hitavörn og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af