fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Heimurinn

Þau endurgera kápur á hallærislegum rómantískum skáldsögum – Útkoman sprenghlægileg

Þau endurgera kápur á hallærislegum rómantískum skáldsögum – Útkoman sprenghlægileg

17.06.2017

Kápur á rómantískum skáldsögum eiga það til að vera frekar hallærislegar en þurfa að sjálfsögðu að vera í takt við ofur dramatísku sögurnar sem þær prýða. Oftast eru fyrirsæturnar í lostafullum stellingum. Þegar maður setur hversdagslegt fólk í sömu aðstæður þá er enn þá erfiðara að taka þetta allt alvarlega. Ljósmyndarinn Kathleen Kamphausen ákvað að prófa Lesa meira

„Hendur á hringinn“ – Ráð leikkonunnar Kristen Bell slær í gegn hjá foreldrum

„Hendur á hringinn“ – Ráð leikkonunnar Kristen Bell slær í gegn hjá foreldrum

15.06.2017

Leikkonan Kristen Bell á tvær dætur og er dugleg að deila góðum ráðum á Instagram tengdum uppeldi. Á dögunum birti hún mynd af dætrum sínum þar sem þær hafa báðar lagt hönd á bensínlokið. Kristen segir að alltaf þegar stelpurnar hennar fara út úr bílnum segi hún „Hendur á hringinn“ ef hún þarf að ná Lesa meira

Sendir áhyggjufullri móður sinni skilaboð úr heimsreisunni

Sendir áhyggjufullri móður sinni skilaboð úr heimsreisunni

14.06.2017

Það er óhætt að segja að móðir Jonathan Kubben Quiñonez hafi verið áhyggjufull þegar hann sagði upp vinnunni sinni, seldi bílinn sinn og keypti flugmiða til Kúbu í mars 2016. Nú rúmlega ári síðar hefur hann ferðast um allan heiminn og vakið athygli fyrir leið sína til að minnka áhyggjur móður sinnar. Á meðan Jonathan Lesa meira

Förðunarfræðingur vekur reiði með umdeildri mynd á Instagram

Förðunarfræðingur vekur reiði með umdeildri mynd á Instagram

13.06.2017

Förðunarfræðingur frá Los Angeles hefur valdið miklu fjaðrafoki eftir að hafa breytt hvítri konu í svarta. Förðunarfræðingurinn kallar sig Paintdatface á Instagram þar sem hann er með um 72 þúsund fylgjendur. Myndin sem hann deildi vakti reiði meðal netverja og hefur hann nú eytt upprunalegu færslunni, en vissi greinilega að hún mundi vekja hörð viðbrögð. „Þetta er Lesa meira

Apple kynnir nýja hátalara – Netverjar gera óspart grín að útliti þeirra

Apple kynnir nýja hátalara – Netverjar gera óspart grín að útliti þeirra

13.06.2017

Apple frumsýndi nýjasta hátalarann sinn á dögunum. Þetta er svokallaður „smart“ heimilishátalari, kallaður HomePod. Hljóðið í hátalaranum á að vera í hæstu mögulegu gæðum og hann hafa ýmsa aðra eiginleika en það er ekki það sem hefur vakið athygli netverja. HomePod kostar 350 Bandaríkjadollara, sem eru um 34 þúsund krónur. Svona lítur HomePod út: Það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af