fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

Heimurinn

Þegar þau voru í leikskóla sagðist hann ætla að giftast henni – Raunverulegt ástarævintýri

Þegar þau voru í leikskóla sagðist hann ætla að giftast henni – Raunverulegt ástarævintýri

07.07.2017

Börn sem eru „kærustupar“ í leikskóla eru með því krúttlegasta sem til er. Oftast endist það stutt og minningin um hvort annað verður fjarlægari með tímanum. En það er ekki raunin fyrir parið Laura Scheel og Matt Grodsky. Þau hittust fyrst þegar þau voru í leikskóla og ein af fyrstu minningum Matt er frá því að hann var í Lesa meira

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

04.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Ótalmargar rannsóknir hafa leitt í ljós að D-vítamín skiptir sköpum fyrir heilsuna. Krabbamein, sykursýki, mænusigg, þunglyndi og ófrjósemi kunna öll að eiga rætur að rekja til D-vítamínskorts. Nú síðast komust vísindamenn að raun um að ekki er unnt að Lesa meira

Unglegar mæðgur vekja athygli – 63 ára móðir og þrjár dætur í kringum fertugt

Unglegar mæðgur vekja athygli – 63 ára móðir og þrjár dætur í kringum fertugt

03.07.2017

Þessi taívanska fjölskylda er mögulega unglegasta fjölskylda sem við höfum séð. Fyrst kom innanhúshönnuðurinn og tískubloggarinn Lure Hsu öllum á óvart með unglegu útliti sínu en hún er 41 árs. Útlit hennar vakti mikla athygli og það tók ekki langan tíma fyrir netverja að átta sig á því að hún er ekki sú eina í fjölskyldunni sinni sem er svona ungleg. Lure á Lesa meira

Plöntur eru lyfjaverksmiðjur framtíðar

Plöntur eru lyfjaverksmiðjur framtíðar

03.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Nýlega hafa bandarískir vísindamenn framleitt marksækið persónulegt krabbameinslyf – í tópaksplöntu. Þessi árangur er dæmi um hvernig endurforrita má plöntur í lyfjaverksmiðjur. Í framtíðinni geta plöntur framleitt lyf gegn margs konar sjúkdómum með skjótvirkari og ódýrari hætti en hefðbundnar Lesa meira

Leyndardómar regnskóganna

Leyndardómar regnskóganna

02.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Langflestar af milljónum tegunda jarðar lifa í hitabeltinu. Ekki er vitað hvers vegna úir og grúir af svo miklu meira lífi þar en annars staðar á hnettinum, en líffræðingar hyggjast finna svarið. Í því augnamiði rannsaka þau nú tré Lesa meira

Er sorg alltaf fylgifiskur dauðsfalls?

Er sorg alltaf fylgifiskur dauðsfalls?

01.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Í Asíu er að finna allmörg menningarsvæði þar sem fólk sýnir engin ummerki sorgar í tengslum við dauðsföll. Besta dæmið er að finna á Balí. Balí er hluti Indónesíu og í rannsókn sem gerð var allmörgum árum Lesa meira

Magnaðir staðir sem þú hefur trúlega aldrei heyrt um

Magnaðir staðir sem þú hefur trúlega aldrei heyrt um

29.06.2017

Jörðin okkar er ógnarstór og uppfull af ótrúlegum stöðum og frábæru landslagi. Breska blaðið Telegraph tók fyrir nokkru saman lista yfir nokkra magnaða staði sem fáir hafa ef til vill heyrt um en alla dreymir eflaust um að heimsækja. Gunung Mulu-þjóðgarðurinn í Malasíu Gunung Mulu-þjóðgarðurinn er sannkölluð paradís, en hann er á eyjunni Borneó. Helsta Lesa meira

Lónið hverfur á þremur dögum

Lónið hverfur á þremur dögum

28.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Merzbacher lónið í Tien Shan fjöllunum í Kirgistan myndast úr leysingavatni. Á hverju sumri hverfur vatnið á innan við þremur sólarhringum. Vísindamenn fýsir að komast að raun um hvað veldur. Á sama tíma ár hvert myndast furðulegt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af