Húsin vaxa í gegnum skýin
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Flókin tölvulíkön, bestu mögulegu efni og mikið ríkidæmi mynda meginstoðir þeirrar nýju kynslóðar alvöru skýjakljúfa, sem nú stefna til himna. Við sýnum hér leyndardómana að baki þessari byltingu og lítum nokkru nánar á þrjár merkilegustu byggingarnar sem nú eru Lesa meira
Ónæmismeðferð veitir ný vopn gegn krabbameini
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Vísindamenn eru önnum kafnir við að þróa nýja meðferð sem örvar ónæmiskerfi líkamans við að útrýma krabbafrumum, án þess að skaða heilbrigðar frumur. Ónæmismeðferð felur í sér nýja von um árangursríka meðferð gegn krabbameini og meðferðin er nærri því Lesa meira
Konur þjást líka af klámfíkn: Missti vinnuna og hætti að borða
„Ég var hætt að borða og átti enga vini. Steininn tók úr þegar ég var rekinn úr vinnunni eftir að ég sofnaði við skrifborðið,“ segir hin 29 ára Jessie Maegan frá Devon á Englandi. Jessie þjáðist af klámfíkn. Sjálf segist hún hafa talið niður mínúturnar í að hún kæmist heim úr vinnu til að horfa Lesa meira
Leitin að hinu fullkomna andliti
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Fegurð fer ekki aðeins eftir smekk eða menningu. Nýjar rannsóknir benda til að skynjun okkar á fallegu andliti sé að stórum hluta meðfædd. Vísindamenn geta meira að segja mælt sérstök heilaviðbrögð gagnvart fegurð. Það er vissulega óréttlátt, en fjölmargar Lesa meira
Par reynir dans úr Dirty Dancing en rotast
Lokadansinn í Dirty Dancing þegar Johnny lyftir Baby upp yfir hausinn á sér er eitt af þekktustu atriðum kvikmyndasögunnar. Parið Andy, 51 árs, og Sharon, 52 ára, vildu endurgera lyftuna en það heppnaðist ekki eins og þau voru að vonast eftir. Í stað þess að Sharon endaði tignarlega í loftinu fyrir ofan hausinn á Andy Lesa meira
Persónuleikinn mælanlegur í heila
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Sálfræðingar lýsa persónuleika á grundvelli fimm meginþátta og nú eru taugasérfræðingar farnir að finna tengsl milli þessara þátta og starfsemi í heilanum. Hjá mjög útsæknu fólki eru umbunarheilastöðvar t.d. óvenju næmar. Þróunarsérfræðingar eru nú líka teknir að sýna því Lesa meira
Japanskur kafari hefur heimsótt sama fiskinn í 25 ár
Japanski kafarinn Hiroyuki Arakawa hefur verið vinur sama fisksins í 25 ár. Hann yfir sér einn af helgistöðum Shinto sem kallast torii og er undir Tateyama Bay. Yfir áratugina þá hefur hann kynnst sjávardýri sem syndir þar um. Sjávadýrið er fiskurinn Yoriko og er asískur „sheepshead,“ og eru þeir mjög góðir vinir. Þetta fallega og einstaka vinasamband náðist á myndband sem hefur gengið Lesa meira
Það er eitthvað að sólinni
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Nýjar rannsóknir benda til að sólin sé alls ekki jafn stöðug og talið hefur verið. Fjöldi sólgosa hefur verið niðri í öldudal og kannski munu þau hverfa alveg um tíma. Þetta er vísbending um óþekkt ferli í iðrum sólar Lesa meira
Skuggar sem láta mann horfa tvisvar
Allt og allir eru með skugga. Allir skuggar eru mismunandi eftir því úr hvaða átt ljósið kemur og stundum líta skuggar út fyrir að vera allt annað en þeir eru. Hér eru nokkrir skuggar sem láta mann horfa tvisvar. Sjáðu myndirnar sem Bored Panda tók saman. #1 #2 #3 #4 #5 Lesa meira
Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Þegar getnaðarvarnarpillur voru leyfðar sem getnaðarvörn í Bandaríkjunum árið 1960 var kynlíf á einu augabragði losað undan oki fjölgunarinnar. Kvenréttindakonur fögnuðu því að konur hefðu nú loks yfirráð yfir eigin líkömum en aðrar óttuðust að pillan myndi hafa í Lesa meira