Þetta myndband um samkynhneigðan strák er að bræða hjörtu um allan heim – Sjáðu af hverju
Vertu með tissjúin tilbúin, þú átt eftir að þurfa á þeim að halda eftir að hafa horft á stuttmyndina In a Heartbeat. Þetta er ný „teikni-stuttmynd“ sem er að fara sigurför um netheima. Nemendurnir Beth David og Esteban Bravo í Ringling College of Art and Design eiga heiðurinn á þessari yndislegu og fallegu teiknimynd. Hún Lesa meira
Hnífmorð rataði í kennslubækur
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Nótt eina vorið 1964 verður 28 ára kona, Kitty Genovese, fyrir árás utan við íbúð sína í Queens í New York. Maður ræðst að henni með hníf og ærð af örvæntingu hrópar konan á hjálp. „Ó Guð! Hann stakk Lesa meira
Ótrúlegur hraði kínverskra fyrirsæta vekur athygli
Það getur tekið mann allt að klukkustund að ná góðri sjálfsmynd. Maður leitar að réttu birtunni, passar að hafa rétta pósið og reynir að finna eina góða mynd af þessum hundrað sem maður tók. Það á ekki við kínversku fyrirsæturnar fyrir netverslunina Taobao en þær geta gert allt að 30 stellingar á einni mínútu. Þær Lesa meira
Skemmtilegar myndir sem storka hugmyndum okkar um hversdagsleikann
Ekkert í þessum heimi er fullkomið, hvað þá í okkar hraðskreiða óreiðukennda nútímasamfélagi. Argentíski teiknarinn Al Margen beinir spjótum sínum að nútímasamfélaginu í hugvekjandi teikningum sem segja stundum meira en þúsund orð. Um háðsdeiluteikningarnar segir hann á Facebook að hann sé reiður út í nútímasamfélagið og beini reiðinni í listina: „Þetta er ég að teikna Lesa meira
Húðflúrsstofa býður upp á að hylja yfir rasísk og klíkutengd húðflúr frítt
Á húðflúrsstofunni Southside Tattoo í Baltimore, Maryland, getur fólk látið hylja rasísk og klíkutengd húðflúr. Dave Cutlip eigandi stofunnar gerir „cover up“ yfir húðflúrin án endurgjalds. „Þetta byrjaði þegar einhver kom inn og bað mig um að fjarlægja klíkuhúðflúr af andlitinu hans. Ég gat séð að hann fann til. En að vera alveg hreinskilinn þá gat ég ekki hjálpað honum,“ sagði Dave við GOOD. Lesa meira
Kona deilir átakanlegum myndum til að vara við hræðilegum áhrifum heróíns
Melissa Lee Matos hefur verið í bata frá eiturlyfjafíkn síðastliðið eitt og hálft ár. Hún ákvað að deila myndum af sér þegar hún var sem langt leiddust af fíkninni til að hjálpa öðrum í sömu sporum. „Of margir eru að deyja. Ég á vini sem þurfa að sjá þetta,“ skrifar hún í færslu á Facebook. Það hafa yfir Lesa meira
Þessi taupoki er að gera allt brjálað – Sérð þú af hverju?
Taupoki er að skapa ansi mikið drama á netinu. Munið þið eftir kjólnum sem gerði alla brjálaða og skipti fólk í fylkingar hvað varðar lit kjólsins? Þessi taupoki er að skapa svipað vesen nema sumir lesa „uppáhalds liturinn minn er glimmer.“ Meðan aðrir lesa „uppáhalds liturinn minn er Hitler.“ Netverjar á Twitter voru ekki lengi að benda á Lesa meira
Móðir bakaði brownies úr brjóstamjólk fyrir kökusölu – Viðbrögðin létu ekki á sér standa
Móðir, sem ekki vill láta nafn síns getið, ákvað að nota brjóstamjólk í köku sem hún bakaði fyrir kökusölu skóla barnsins síns. Hún skilur ekki af hverju fólki finnst það ógeðslegt og bregðist svona illa við því. Hún segir að hún hafði ekki nægan tíma til að fara út í búð til að kaupa mjólk Lesa meira
Ótrúlegar myndir frá brúðkaupi á Íslandi innblásið af Game of Thrones
Parið Monica og Ben eru miklir aðdáendur Game of Thrones. Þegar kom að því að ákveða hvar þau vildu gifta sig þá kom aðeins einn staður til greina, Ísland! Monica er frá Ítalíu og Ben er frá Bretlandi en þau héldu athöfnina á Þingvöllum. „Við erum bæði aðdáendur Game of Thrones og mjög hrifin af Lesa meira
Saga þessarar konu sýnir að maður getur aldrei farið of varlega á netinu
Það er ekkert leyndarmál að maður þarf að passa þig á því hverjum maður deilir myndum með á netinu. En saga þessarar konu sýnir að maður getur aldrei farið of varlega. Á mánudaginn var deilt sjálfsmynd af konu og með myndinni stóð að hún væri búin að vera „einn mánuð edrú“ og hafi ekki neytt Lesa meira