Gísli og Silja keyrðu sex þúsund kílómetra til þess að verða vitni að sólmyrkvanum
Sólmyrkvinn sem átti sér stað mánudaginn síðasta hefur varla farið framhjá mörgum en fjallað hefur verið um hann í fréttum út um allan heim og myndir af honum verið sýndar á flestum miðlum landsins. Parið Gísli og Silja létu sér þó ekki nægja að fá einungis að sjá myndir af sólmyrkvanum heldur gerðu þau sér Lesa meira
Sýndu þeim sem trúa ekki á tilvist gróðurhúsaáhrifanna þetta myndband
2016 var hlýjasta árið síðan mælingar NOAA hófust fyrir 137 árum. NOAA er bandarísk stofnun sem fylgist með ástandi hafanna og loftslagi á jörðinni. Síðastliðin þrjú ár hafa verið þau hlýjustu í sögunni. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/syndu-theim-sem-trua-ekki-a-tilvist-grodurhusaahrifanna-thetta-myndband[/ref]
Bestu drónamyndirnar 2017 – „Engin takmörk“
Síðastliðin ár hafa drónar gjörbreytt landslagi ljósmyndunar. Svo mikið að það er byrjað að gefa út mörg verðlaun fyrir þessa einstöku gerð af ljósmyndun. Ein af þessum verðlaunum eru Dronestagram og voru haldin í fjórða skiptið á dögunum. Myndirnar sem unnu til verðlauna eru stórfenglegar og það er ótrúlegt að sjá hvaða ótrúlegu myndir nást Lesa meira
Hvernig sami „ljóti“ staðurinn lítur út eftir að maður verður atvinnuljósmyndari
Fyrir tveimur árum var ég vanur að upplifa hversdagsleikann eins og flestir gera. Ég sá ekki alla fegurðina í kringum mig,“ skrifar Phillip Haumesser í grein á Bored Panda. Hann segir að eftir að hann tók upp myndavél og byrjaði að taka myndir af börnunum sínum þá sá hann heiminn í allt öðru ljósi. Um leið og þú byrjar að Lesa meira
Móðir fer frumlega leið til að tryggja að dóttir sín sé að segja satt – Gæti komið öðrum unglingum í vandræði
Frumleg leið móður til að tryggja að dóttir sín sé að segja satt hefur vakið athygli meðal netverja. Kaelyn Demmon, átján ára, deildi smáskilaboða samskiptum milli sín og móður sinnar á Twitter og skrifaði þar með: „Ég held það sé öruggt að segja að mamma mín treystir mér ekki.“ Kaelyn var að horfa á bíómynd heima hjá vinkonu sinni Lesa meira
Fylgstu með fyrstu 100 dögum risapöndu – Myndband
Risapandan er ekki lengur í útrýmingarhættu samkvæmt úttekt alþjóðanáttúruverndarsamtakanna IUCN. Risapandan var í útrýmingarhættu frá 1984 þangað til í september í fyrra, en telst nú sem viðkvæm tegund. Þetta þýðir að það eru sífellt fleiri húnar að koma í heiminn. En hefur þú einhvern tíman séð húna? Eða fengið að fylgjast með húna vaxa frá Lesa meira
National Geographic tilkynnir bestu ferðaljósmyndirnar 2017
Á hverju ári heldur National Geographic ferðaljósmyndakeppni. Ljósmyndarar um allan heim senda inn ótrúlegar ljósmyndir af einstöku plánetunni okkar, náttúruauðlindum og íbúum hennar. Í ár var sent yfir 15 þúsund myndir í keppnina og veitt voru verðlaun í þremur flokkum: náttúra, fólk og borgir. Sjáðu þessar hrífandi og spennandi myndir hér fyrir neðan: #1 Náttúra – Rancho De Aguirre, Lesa meira
Eyðsluklær og spilafíklar láta stjórnast af efnaferlum
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Fíknin í að spila eða versla getur verið alveg jafn sterk og þörf eiturlyfjaneytanda fyrir eiturlyf, því athafnir sem eiga að færa okkur hamingju geta gert heilann alveg jafn líkamlega háðan og eiturlyf. Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós Lesa meira
Stjörnur sem eiga tvífara úr dýraríkinu
Ef þú hefur ekki enn þá fundið tvífarann þinn þá gæti verið að hann leynist í dýraríkinu! Hér eru nokkrar stjörnur sem eiga tvífara úr dýraríkinu. Líkindin eru ótrúleg! Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan sem Bored Panda tók saman. #1 Þessi hundur er óvenju líkur rússneska forsetanum Vladimir Putin #2 Snoop Dogg á tvífara sem Lesa meira
Þeim er breytt í það sem þau hafa alltaf viljað vera
Vice framkvæmdi skemmtilegt verkefni á dögunum. Fjölmiðillinn spurði ókunnugt fólk á netinu um hvað eða hvernig þau alltaf viljað vera. Vice sagði svo fólkinu að koma til þeirra svo þau gætu breytt þeim í það sem þau vildu vera, hvort sem það valdi að vera gothari, „juggalo“ eða mennsk dúkka. Útkoman er stórskemmtileg og ástæðurnar Lesa meira