fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Heimurinn

Karl Bretaprins slær konunglegt met

Karl Bretaprins slær konunglegt met

12.09.2017

Á sunnudag sló Karl Bretaprins konunglegt met, en hann er núna sá prins í bresku konungssögunni sem hefur lengst borið titilinn sem prins. Eftir nákvæmlega 59 ár, einn mánuð og 15 daga í „starfinu“ sem prins, sló hann fyrra met sem langalangafi hans, Edward VII, átti. Báðir eiga þeir metin að þakka mæðrum sínum, sem Lesa meira

Jenkins mun leikstýra Wonder Woman 2

Jenkins mun leikstýra Wonder Woman 2

12.09.2017

Eftir margra vikna samningaviðræður við Warners Bros stúdíóið, hefur leikstjórinn Patty Jenkins skrifað undir tímamótasamning, sem gerir hana að hæst launaðasta kvenleikstjóra sögunnar. Með undirritun samningsins er það staðfest að Jenkins mun leikstýra, framleiða og vera einn handritshöfunda Wonder Woman 2. Gal Gadot verður áfram í hlutverki Ofurkonunnar og er áætlað að myndin komi í Lesa meira

Kölluð „hin nýja Adele“ eftir flutning hennar í X-Faktor

Kölluð „hin nýja Adele“ eftir flutning hennar í X-Faktor

11.09.2017

Rebecca Grace, kom sá og sigraði þegar hún mætti í áheyrnarprufur X Factor á laugardaginn. Eftir frammistöðuna hefur Grace verið kölluð „hin nýja Adele,“ þrátt fyrir að lagið sem hún söng hafi verið lag Kelly Clarkson, Piece by Piece, en Clarkson er sigurvegari fyrstu American Idol keppninnar árið 2002. Grace er tvítug og er frá Lesa meira

Feðgar á fremsta bekk á tískusýningu Victoriu

Feðgar á fremsta bekk á tískusýningu Victoriu

11.09.2017

Feðgarnir David og Brooklyn Beckham sátu að sjálfsögðu á fremsta bekk þegar Victoria Backham frumsýndi vor og sumartískulínu sína á tískuvikunni í New York. „Stoltur“ skrifaði Brooklyn með myndbandi sem hann deildi á Instagram. Brooklyn, frumburður Beckham hjónanna er orðinn 18 ára og nýfloginn úr hreiðrinu, en hann leggur nú stund á nám í listum Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af

Bellingham valinn bestur