Sjáðu Taylor Swift verða að uppvakningi
Eins og frægt er orðið þá bregður Tayloe Swift sér meðal annars í gervi uppvaknings í myndbandinu við lagið Look What You Made Me Do og í nýju myndbandi á Youtube má sjá smá innsýn í hvernig gervið var gert.
Netflix útbýr Stranger Things útgáfu af þekktum 80´s plakötum
Önnur sería af Stranger Things kemur á Netflix þann 27. október næstkomandi. Fyrsta serían sló rækilega í gegn, en höfundar hennar, Matt og Ross Duffer, hafa greint frá því í viðtölum að hugmynd þeirra um þættina hefði verið hafnað 15-20 sinnum af fjölmörgum sjónvarpsstöðvum, áður en serían varð loks að veruleika. Netflix hefur hinsvegar þegar Lesa meira
Brúðurin fær óvænta gjöf
Jeff og Jenna Althoff vissu strax að þeim var ætlað að vera saman. Þau hafa bæði gaman af útiveru, finnst gott að hjálpa öðrum og þau elska dýr. Jenna var búin að biðja Jeff um að fjölga í fjölskyldunni með því að fá hund, en Jeff neitaði í hvert sinn með því að tíminn væri Lesa meira
Bale bætir á sig fyrir næsta hlutverk
Bale á Toronto kvikmyndahátíðinni. Christian Bale hefur lagt ýmislegt á sig til að passa sem best í þau hlutverk sem hann hefur leikið. Fyrir hlutverk sitt í The Machinist missti hann yfir 30 kíló og borðaði eitt epli og dós af túnfiski á dag, fyrir American Psycho og Dark Knight myndirnar kom hann sér í Lesa meira
Lethal Bizzle kennir Judi Dench að rappa
Söngvarinn Lethal Bizzle fékk leikkonuna lafði Judi Dench í lið með sér í nýju myndbandi þar sem hann kennir leikkonunni að rappa. En af hverju valdi hann hana? Ástæðan er einföld (fyrir utan að Dench er frábær), en ný fatalína Bizzle heitir Stay Dench og nafnið er hluti af frasa hans „Dench“ sem þýðir mjög Lesa meira
13 bestu myndirnar úr villtu dýralífi kynntar og þær eru stórkostlegar!
Náttúrulífssafnið í London hefur nú valið þrettán bestu náttúrulífsmyndir ársins 2017 en yfir 50.000 myndir tóku þátt frá 92 löndum. Eigendur myndanna þrettán fá peningaverðlaun ásamt miða til London þar sem valin verður sigurvegari. Bored panda greindi frá. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar þrettán sem komust áfram
Málverk endurgerð með lifandi módelum
Austurríski ljósmyndarinn Inge Prader hefur endurskapað nokkur af þekktustu málverkum samlanda hennar Gustav Klimt og ljósmyndir hennar gera fyrirmyndunum góð skil. Verk Klimt eru í Art Nouveau stíl, gamla nýlistin, sem vinsæll var í lista- og hönnunarheiminum nálægt aldamótunum 1990. Stíllinn er rómantískur og nokkuð kvenlegur, enda konur og þokkagyðjur vinsælt myndefni. Ljósmyndir Prader endurgera Lesa meira
Lady Gaga opinberar veikindi sín
Lady Gaga hefur áður tjáð sig um langvinna verki ssem hún glímir við, en hún hefur þó aldrei opinberað hvað valdi þeim. Í gær ákvað hún þó að segja opinberlega frá því hvað er að hrjá hana. The Mighty greinir frá því að söngkonan birti yfirlýsingu á Twitter þar sem hún greinir frá því að hún hafi Lesa meira
Löggusjálfa rakar inn aðdáendum og skilaboðum og já einn er einhleypur
Þrír lögreglumenn í Florída urðu óvænt vinsælt umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum eftir að þeir deildu sjálfu af sér á Facebook. Lögreglan í Gainesville í Florída deildi mynd af lögreglumönnunum Nordman, Hamill og Rengering um helgina, en þeir fóru á vettvang að aðstoða fórnarlömb fellibylsins Irmu. „Þrennan er hluti af næturvaktinni, tilbúinn að taka til starfa,“ var Lesa meira
Lamadýr komu brúðurinni verulega á óvart
Brúðkaup eru hjá flestum einn af hápunktum ævinnar og því tilvalið að gera eitthvað öðruvísi og persónulegt í tilefni dagsins. Í þessu brúðkaupi sá Mandii, aðalbrúðarmeyjan og eiginmaður hennar, Spencer, um að koma brúðhjónunum, Nicole og Keith, verulega á óvart, áður en athöfnin sjálf fór fram. Brúðurin Nicole er heilluð af lamadýrum. Hún á töskur, Lesa meira