Lorde er á forsíðu Vogue – skýtur á þau sem lögðu hana í einelti
Lorde er á forsíðu októberblaðs Vogue í Ástralíu, sem kemur í sölu 25. september næstkomandi. Hún deildi fréttunum á samfélagsmiðla og skaut í leiðinni á fyrrum skólasystkini sín, sem lögðu hana í einelti. „Það er gjörsamlega klikkað að ég sé á forsíðu Vogue, ég sem var kölluð unibrow í skóla. Þessi með samvöxnu augabrúnirnar er Lesa meira
Fjarlægði sex rifbein til að líkjast ofurkonunni
Hún hefur farið í meira en 200 lýtaaðgerðir, þar á meðal látið fjarlægja sex rifbein, allt til að líkjast Ofurkonunni (Wonder Woman) sem mest. Pixee Foxx hefur eytt hálfri milljón punda, um 72 milljónum íslenskra króna til að uppfylla ósk sína um að líkjast ofurhetjunni goðsagnakenndu, þar á meðal hefur Foxx undirgengist aðgerðir á brjóstum, Lesa meira
Ellen og Jennifer Lopez bregða á leik
Þáttastýran bráðskemmtilega Ellen DeGeneres brá sér inn í búningsherbergi Jennifer Lopez fyrir sýningu þeirrar síðarnefndu í Las Vegas. Ellen skellti sér svo auðvitað á sýninguna sjálfa og skemmti sér að því er virðist konunglega. Sýning Jennifer fer fram í Planet Hollywood og var sú fyrsta 20. janúar 2016, 65 sýningar eru búnar af 108 sem Lesa meira
Lady Gaga frestar Evróputúr vegna veikinda
Lady Gaga hefur frestað Evrópulegg Joanne tónleikaferðalagsins, þar sem hún glímir við mikla líkamlega verki, en söngkonan var nýlega greind með vefjagigt. Söngkonan skrifaði hjartnæm skilaboð á Twitter þar sem hún útskýrði að hún þyrfti tíma til að vinna bug á veikindum sínum. Jafnframt póstaði hún mynd af sér þar sem hún heldur á talnabandi. Lesa meira
Glettnir gullmolar af blaðsíðum Séð og Heyrt
Glanstímaritið Séð og Heyrt náði að verða 20 ára í fyrra áður en síðasta tölublað þess kom út í tímaritsformi þann 15. desember síðastliðinn, en blaðið kom fyrst út árið 1996. Fjölmargir ritstjórar og blaðamenn (undirituð þar á meðal) hafa unnið við blaðið, sem enginn kannaðist við að lesa, en allir töluðu um og vildu Lesa meira
Feldu bók í dag og leyfðu öðrum að njóta
Goodreads, aðalsíðan á netinu fyrir bókaunnendur, efnir í dag til „Feldu bókina“ dagsins í tilefni af tíu ára afmæli síðunnar og í samstarfi við The Book Fairies (Bókaálfarnir). Og af hverju ekki að vera með, íslensku bókaunnendur? Við eigum öll okkar uppáhaldsbók, bók sem við mælum með við aðra, bók sem við lesum aftur og Lesa meira
Eiginkona Chester Bennington deilir myndbandi, sem tekið var stuttu áður en hann fyrirfór sér
Chester Bennington, söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, fyrirfór sér í júlí og skildi fjölskyldu sína og fjölmarga aðdáendur eftir í sárum. Hann var 41 árs þegar hann lést og skildi eftir sig eiginkonu og sex börn. Eftirlifandi eiginkona hans, Talinda Bennington, deildi í gær á Twitter myndbandi sem tekið er 36 klukkustundum fyrir andlát hans, í Lesa meira
Emmy verðlaunin eru í kvöld
Emmy verðlaunin fara fram í kvöld, í 69. sinn, við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater Los Angeles, klukkan 17 að staðartíma, miðnætti að okkar tíma. Stephen Colbert er kynnir og honum til aðstoðar við að afhenda verðlaun í hverjum flokki er fjöldi þekktra einstaklinga. Til að nefna nokkra: Nicole Kidman, Oprah Winfrey, Alec Baldwin, Reese Witherspoon, Lesa meira
Lennon Gallagher er orðinn 18 ára og vekur athygli á tískupöllunum
Lennon, sonur Liam Gallagher söngvara Oasis og leikkonunnar Patsy Kensit, er nýorðinn 18 ára og er að gera það gott í tískubransanum. Hann vakti til að mynda mikla athygli á tískusýningu Burberry á tískuvikunni í London síðastliðinn sunnudag. Það er ekki hægt að segja annað en að Lennon er lifandi eftirmynd föður síns.
Hún er 16 daga gömul og komin á Instagram
Alexis Olympia Ohanian, Jr., dóttir Serenu Williams og Alexis Ohanian er komin með eigin Instragramreikning. Alexis fæddist 1. september síðastliðinn og þrátt fyrir að vera bara búin að pósta tveimur myndum á Instagram (eða mamma og pabbi réttara sagt) þá er hún komin með 38 þúsund fylgjendur.