Pennywise að dansa er mögulega það besta á netinu í dag
Kvikmyndin It eftir sögu Stephen King hefur slegið í gegn um allan heim og eru flestir á því að hér sé um góða hryllingsmynd að ræða. Í einu atriði myndarinnar má sjá trúðinn Pennywise dansa fyrir Beverly og nú hefur einhver húmoristinn útbúið aðgang á Twitter þar sem notendur hafa sett inn myndskeiðin í nýjum búningum. Lesa meira
Tveggja ára prófar snyrtivörulínu Rihönnu
Samia er aðeins tveggja ára, en þrátt fyrir það er hún með 114 þúsund fylgjendur á Instagram. í nýjasta myndbandinu prófar hún Fenty snyrtivörulínu Rihönnu og hefur það slegið í gegn sökum krúttheita, Rihanna sjálf hefur sagt að það myndbandið sé uppáhalds förðunarmyndbandið með snyrtivörulínu hennar. Rihanna póstaði myndbandinu meira að segja aftur á Lesa meira
Heimasíða Reykjavík Fashion Festival etur kappi við heimasíðu breska Vogue
Heimasíða Reykjavík Fashion Festival (RFF) keppir til úrslita sem besta evrópska heimasíðan á móti heimasíðu breska Vogue. Kosningin er opin til 5. október næstkomandi. „Þegar ég tók við RFF haustið 2016 þá fórum í „rebranding“ í samstarfi við hönnunarfyrirtækið Serious Business. Við fórum í stefnumótun og ákváðum að taka græna stefnu í takt við tímann,“ Lesa meira
Spennubækur Angelu Marsons – við gefum þrjár bækur
Athugið: Búið er að draga í leiknum. Bækur Angelu Marsons um lögreglufulltrúann Kim Stone hafa hlotið góðar viðtökur hér á landi sem og erlendis. Þrjár bækur eru komnar út á íslensku: fyrsta bókin var Þögult óp, þá kom Ljótur leikur og nú er þriðja bókin, Týndu stúlkurnar komin út. Drápa gefur bækur Marsons út á Lesa meira
Lísbet Freyja 10 ára – Besta leikkonan á kvikmyndahátíð í Ástralíu
Canberra stuttmyndahátíðin fór fram í 22. sinn 10. – 17. september síðastliðinn í Canberra í Ástralíu. Á meðal mynda sem kepptu var mynd Ragnars Snorrasonar, Engir draugar eða No Ghosts og uppskar myndin tvenn verðlaun á hátíðinni. Magnús Atli Magnússon fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku og Lísbet Freyja Ýmisdóttir var valin besta leikkonan. Verður það að Lesa meira
Bar í anda Stranger Things opnar
Hópur sem kallar sig Pop Up Geeks eða Pop Up Nördar hefur opnað bar í Edinborg sem er í anda Stranger Things þáttanna. Barinn heitir að sjálfsögðu The Upside Down og ættu aðdáendur þáttanna að kannast við skreytingar inn á barnum. Drykkirnir bera að sjálfsögðu þemanöfn í anda þáttanna. Barinn verður opinn alla daga til Lesa meira
Hin sænska Alicia rokkar í stiklunni fyrir nýju Tomb Raider myndina
Fyrsta stiklan fyrir nýju Tomb Raider myndina er komin. Hin sænska Alicia Vikander er í hlutverki Löru Croft og það er greinilegt að Lara heldur áfram að vera hörkutól.
Byrjaðu daginn með Hardy og hundum
Við elskum hunda og Tom Hardy (ekki endilega í þessari röð) og því var bráðsnjallt að finna þráð á Boredpanda.com sem sameinaði þetta tvennt: hunda og leikarann og hundavininn Tom Hardy. Það finnst meira að segja reikningur á Instagram sem er eingöngu tileinkaður þessu hugðarefni.
Björk klæðist sérsaumuðum Gucci kjól í nýju myndbandi
Björk hefur gefið út nýtt myndband við lagið „The Gate,“ sem er fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu hennar sem kemur út í nóvember. Í því klæðist hún sérsaumuðum kjól, sem samtals tók 870 klukkustundir að búa til. Samstarfsmaður Bjarkar til margra ára, Andrew Thomas Huang, leikstýrir, en listræn stjórnun er í höndum Bjarkar, James Merry Lesa meira
Selena Gomez er nýtt andlit Puma
Selena Gomez er nýtt andlit Puma, en samstarfið felur í sér fleira en bara að sitja fyrir á auglýsinga myndum. Í viðtali Selenu við Vogue kom fram að um er að ræða „langtímasamstarf, sem mun fela í sér nokkur verkefni, þar sem ég mun hanna vöru og kynna hana í auglýsingaherferðum.“ Selena segir strigaskó hafa Lesa meira