fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Heimurinn

Pennywise að dansa er mögulega það besta á netinu í dag

Pennywise að dansa er mögulega það besta á netinu í dag

22.09.2017

Kvikmyndin It eftir sögu Stephen King hefur slegið í gegn um allan heim og eru flestir á því að hér sé um góða hryllingsmynd að ræða. Í einu atriði myndarinnar má sjá trúðinn Pennywise dansa fyrir Beverly og nú hefur einhver húmoristinn útbúið aðgang á Twitter þar sem notendur hafa sett inn myndskeiðin í nýjum búningum. Lesa meira

Tveggja ára prófar snyrtivörulínu Rihönnu

Tveggja ára prófar snyrtivörulínu Rihönnu

22.09.2017

Samia er aðeins tveggja ára, en þrátt fyrir það er hún með 114 þúsund fylgjendur á Instagram. í nýjasta myndbandinu prófar hún Fenty snyrtivörulínu Rihönnu og hefur það slegið í gegn sökum krúttheita, Rihanna sjálf hefur sagt að það myndbandið sé uppáhalds förðunarmyndbandið með snyrtivörulínu hennar.   Rihanna póstaði myndbandinu meira að segja aftur á Lesa meira

Heimasíða Reykjavík Fashion Festival etur kappi við heimasíðu breska Vogue

Heimasíða Reykjavík Fashion Festival etur kappi við heimasíðu breska Vogue

21.09.2017

Heimasíða Reykjavík Fashion Festival (RFF) keppir til úrslita sem besta evrópska heimasíðan á móti heimasíðu breska Vogue. Kosningin er opin til 5. október næstkomandi. „Þegar ég tók við RFF haustið 2016 þá fórum  í „rebranding“ í samstarfi við hönnunarfyrirtækið Serious Business. Við fórum í stefnumótun og ákváðum að taka græna stefnu í takt við tímann,“ Lesa meira

Lísbet Freyja 10 ára – Besta leikkonan á kvikmyndahátíð í Ástralíu

Lísbet Freyja 10 ára – Besta leikkonan á kvikmyndahátíð í Ástralíu

21.09.2017

Canberra stuttmyndahátíðin fór fram í 22. sinn 10. – 17. september síðastliðinn í Canberra í Ástralíu. Á meðal mynda sem kepptu var mynd Ragnars Snorrasonar, Engir draugar eða No Ghosts og uppskar myndin tvenn verðlaun á hátíðinni. Magnús Atli Magnússon fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku og Lísbet Freyja Ýmisdóttir var valin besta leikkonan. Verður það að Lesa meira

Bar í anda Stranger Things opnar

Bar í anda Stranger Things opnar

20.09.2017

Hópur sem kallar sig Pop Up Geeks eða Pop Up Nördar hefur opnað bar í Edinborg sem er í anda Stranger Things þáttanna. Barinn heitir að sjálfsögðu The Upside Down og ættu aðdáendur þáttanna að kannast við skreytingar inn á barnum. Drykkirnir bera að sjálfsögðu þemanöfn í anda þáttanna. Barinn verður opinn alla daga til Lesa meira

Byrjaðu daginn með Hardy og hundum

Byrjaðu daginn með Hardy og hundum

20.09.2017

Við elskum hunda og Tom Hardy (ekki endilega í þessari röð) og því var bráðsnjallt að finna þráð á Boredpanda.com sem sameinaði þetta tvennt: hunda og leikarann og hundavininn Tom Hardy. Það finnst meira að segja reikningur á Instagram sem er eingöngu tileinkaður þessu hugðarefni.        

Björk klæðist sérsaumuðum Gucci kjól í nýju myndbandi

Björk klæðist sérsaumuðum Gucci kjól í nýju myndbandi

19.09.2017

Björk hef­ur gefið út nýtt mynd­band við lagið „The Gate,“ sem er fyrsta smá­skíf­an af vænt­an­legri plötu henn­ar sem kem­ur út í nóv­em­ber. Í því klæðist hún sérsaumuðum kjól, sem samtals tók 870 klukkustundir að búa til. Samstarfsmaður Bjarkar til margra ára, Andrew Thom­as Huang, leikstýrir, en list­ræn stjórn­un er í hönd­um Bjark­ar, James Merry Lesa meira

Selena Gomez er nýtt andlit Puma

Selena Gomez er nýtt andlit Puma

19.09.2017

Selena Gomez er nýtt andlit Puma, en samstarfið felur í sér fleira en bara að sitja fyrir á auglýsinga myndum. Í viðtali Selenu við Vogue kom fram að um er að ræða „langtímasamstarf, sem mun fela í sér nokkur verkefni, þar sem ég mun hanna vöru og kynna hana í auglýsingaherferðum.“ Selena segir strigaskó hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af