Bleiki dagurinn er í dag – Tökum þátt og klæðumst bleiku
Bleiki dagurinn er haldinn í dag, föstudaginn 13. október 2017. Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu með þeim konum sem greinst hafa með krabbamein, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Stuðningur okkar allra skiptir máli. Við hvetjum fyrirtæki til að taka þátt í Bleika deginum og kynna sér nýtt fræðsluefni um krabbamein á vinnustöðum. Þar Lesa meira
Írskir bændur gefa út dagatal til styrktar góðgerðarmálum
Nýtt dagatal með írsku bændunum er komið út. Þetta er níunda árið í röð sem þeir fækka fötum á dagatali til styrktar góðu málefni. Dagatöl þeirra árin 2015 og 2016 voru söluhæst allra dagatala þar í landi og einnig hafa þau verið pöntuð til Bandaríkjanna, Ástralíu, Englands, Þýskalands, Brasilíu, Frakklands, Hong Kong og Suður-Afríku. Í Lesa meira
Móðir fær veikindaleyfi úr vinnu – Laug að dóttirin væri með anorexíu
Hvernig liði þér að heyra að móðir þín hefði beðið um og fengið veikindaleyfi frá vinnu, til að sinna þér og sjúkdóminum sem þú glímir við, nema þú ert fullorðin og glímir ekki við sjúkdóm? 32 ára gömul kona deildi færslu inn á síðuna Mumsnet, en færslan var síðar fjarlægð, þar sem hún sagði frá Lesa meira
Louboutin gefur út barnalínu
Christian Louboutin, skóhönnuðurinn sem hannar fallega og rándýra skó, er kominn í samstarf við Gwyneth Paltrow og síðu hennar Goop um skólínu fyrir börn. Línan sem heitir því skemmtilega nafni, Loubibaby og kemur í sölu í nóvember er gullfalleg, en verðmiðinn er ekki á allra færi, um 250 dollarar fyrir parið. Skólínan verður enn sem Lesa meira
Fékk skítkast fyrir að pósta myndbandi um nefháralengingar
Bloggarinn Sophie Hannah Richardson ákvað eftir að hafa lesið um nefhár að sýna fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum nýja aðferð við að nota fölsk augnhár. En það sem hún ætlaði sem grín snerist upp í andhverfu sína og hefur hún fengið yfir sig aragrúa af reiðum skilaboðum. Sophie Hannah Richardson las grein um að nefhár væru Lesa meira
Brúðhjón buðu upp á fjögurra hæða pizzu í stað köku
Brúðhjónin Jess Melara og Tony Sanchez ákváðu að fara aðra leið en flest brúðhjón þegar kom að veitingum í brúðkaupsveislu þeirra. Brúðhjónin, sem giftu sig í desember í fyrra, slepptu brúðarkökunni og buðu í staðinn upp á pizzu, fjögurra hæða að sjálfsögðu. https://www.instagram.com/p/BPKnwALAYym/ https://www.instagram.com/p/BOIu-GZD6Tc/
Hvernig eru skórnir á litinn? – Sitt sýnist hverjum
Munið þið eftir kjólnum sem gerði allt vitlaust fyrir tæpum 3 árum? Fólk var ýmist á því að hann væri blár og svartur, eða hvítur og gylltur. Svo var reyndar einn og einn sem sá einhverja allt aðra liti. Og nú er komin ný flík sem veldur deilum um hvernig hún er á litinn. Að Lesa meira
Kardashian fjölskyldan er svona lengi að vinna fyrir þínum launum
Þá er vinnudeginum lokið eða að ljúka hjá okkur flestum og því upplagt að athuga hversu lengi Kardashian fjölskyldan er að vinna fyrir laununum sem við, venjulega fólkið, erum með. Og það er skemmst frá því að segja: ekki lengi. Það er til vefsíða sem reiknar þetta hreinlega út fyrir okkur. Samkvæmt frétt á vef Lesa meira
Þetta gerist þegar fólk gerir eitthvað allt annað í vinnunni en að vinna
Á venjulegum vinnudegi myndi þér aldrei detta í hug að eyða sex klukkustundum í að búa til listaverk úr snakki, sauma út myndir af öllum vinnufélögunum eða annað álíka sniðugt, nema þú að sjálfsögðu vinnir við slíkt. Við þekkjum það öll að hugur okkar á til að flakka frá verkefnum vinnunnar yfir í eitthvað Lesa meira
Disney prinsessur í nútímalegri búningi
Ævintýri Disney eru listamönnum eilíf uppspretta nýrra útgáfa og hugmynda. Listamenn og hönnuðir um allan heim hafa endurgert og uppfært hetjur og skúrka ævintýranna í nýjar útgáfur, búninga og aðstæður. Einn af þeim er Fernanda Suarez, stafrænn listamaður frá Chíle, sem byrjaði á Mjallhvíti í júlí árið 2016 og hefur hún nú fært átta prinsessur Lesa meira