fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Heimurinn

Guðný hafði bara efni á að leigja herbergi – Datt aldrei í hug að hún gæti lent í þessari stöðu

Guðný hafði bara efni á að leigja herbergi – Datt aldrei í hug að hún gæti lent í þessari stöðu

16.10.2017

„Mér leið eins og það væri ekki pláss fyrir mig á Íslandi,“ sagði Guðný Helga Grímsdóttir, þrítug kona, sem hélt erindi á húsnæðisþingi í dag. Guðný var ein fjögurra kvenna sem stigu í pontu og sögðu frá reynslu sinni af leigumarkaðnum hér á landi. Guðný Helga er með sveinspróf í húsgagnasmíði og B.A.-gráðu í uppeldis- Lesa meira

Kate Middleton mætti óvænt og dansaði við Paddington

Kate Middleton mætti óvænt og dansaði við Paddington

16.10.2017

Katrín hertogaynja af Cambridge, mætti óvænt í dag ásamt manni sínum, Vilhjálmi Bretaprins og bróður hans Harry, á Paddington lestarstöðina. Tilefnið var að hitta leikara og starfslið kvikmyndarinnar Paddington 2. Þetta er aðeins í annað sinn sem Katrín sést opinberlega eftir að tilkynnt var að hún ætti von á sínu þriðja barni, en hún þjáist Lesa meira

Þórhallur komst upp að Steini – Gengur á Esjuna til að vekja athygli á geðheilbrigðismálum

Þórhallur komst upp að Steini – Gengur á Esjuna til að vekja athygli á geðheilbrigðismálum

16.10.2017

Grínistinn Þórhallur Þórhallsson lauk áðan fyrstu göngunni af fimm sem hann ætlar að fara í þessari viku á Esjuna. Þórhallur ætlar að ganga fimm daga í röð upp að Steini til að vekja athygli á geðheilbrigðismálum á Íslandi. „Ég vil opna umræðuna, útrýma fordómum og koma á heimsfriði,“ segir Þórhallur, sem sjálfur hefur glímt við Lesa meira

Tara Mobee gefur út nýtt lag – Almenningur stjórnaði myndbandinu

Tara Mobee gefur út nýtt lag – Almenningur stjórnaði myndbandinu

16.10.2017

Söngkonan Tara Mobee gaf nýlega út nýtt lag, Do Whatever. „Lagið fjallar um að hafa gaman, lifa lífinu, gera flippaða hluti og skemmta sér,“ segir Tara og þegar kom að því að taka upp myndbandið við lagið ákvað Tara að biðja almenning að aðstoða sig. Tara keyrði hringinn í kringum Ísland á 24 klukkustundum núna Lesa meira

Zara fyllti Höllina af ungum aðdáendum

Zara fyllti Höllina af ungum aðdáendum

15.10.2017

Sænska söngkonan Zara Larsson hélt tónleika í Laugardalshöll á föstudagskvöld. Þrátt fyrir að vera ung að árum, nítján ára, á Larsson sér fjölmarga aðdáendur um allan heim og líka hér á landi, en uppselt var á tónleikana. Meðalaldur tónleikagesta var ekki hár, en gleðin var í fyrirrúmi og tóku aðdáendur vel undir í helstu lögum Lesa meira

Jane Fonda, 79 ára, án „photoshop“ á forsíðu Town & Country

Jane Fonda, 79 ára, án „photoshop“ á forsíðu Town & Country

13.10.2017

Leikkonan Jane Fonda ber aldurinn svo sannarlega vel, orðin 79 ára (hún verður 80 ára 21. desember næstkomandi). Fonda er á forsíðu nóvemberblaðs Town & Country og er myndin óunnin, það er Photoshop er ekki notað til að „laga“ útlit leikkonunnar. Fonda hefur verið andlit L’Oréal frá árinu 2014 og gekk tískupallana fyrir tískumerkið á Lesa meira

Beyoncé gefur út nýtt myndband í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna

Beyoncé gefur út nýtt myndband í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna

13.10.2017

Í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna á miðvikudag gaf Beyoncé út nýtt myndband við lagið Freedom. Í myndbandinu sjást stúlkur mæma og dansa við lagið, auk ýmissa upplýsinga og tölfræði um þá erfiðleika sem stúlkur þurfa að kljást við víðsvegar um heiminn, þar á meðal HIV, mansal, skort á menntun og barnahjónabönd. Freedom – International Lesa meira

Myndband: Bónorð með aðstoð „flash-mob“

Myndband: Bónorð með aðstoð „flash-mob“

13.10.2017

Krakkarnir í House of Swag dansstúdíóinu í Dublin í Írlandi skipulögðu „flash-mob“ í síðustu viku. Það var þó aðeins meira á bak við dansinn en bara að bjóða upp á skemmtun fyrir gesti og gangandi því ungur ferðamaður óskaði eftir aðstoð þeirra í gegnum Facebook við að biðja unnustunnar. https://www.facebook.com/HouseofSwagDanceStudio/videos/1968206856726299/

Mest lesið

Ekki missa af