fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Heimurinn

Móðir deilir einföldu og sniðugu ráði til að fá börn til að taka lyfin sín

Móðir deilir einföldu og sniðugu ráði til að fá börn til að taka lyfin sín

26.10.2017

Helena Lee, móðir sem búsett er í Englandi, deildi einföldu og sniðugu ráði á Facebook og hafa aðrir foreldrar lofað hana í hástert fyrir og fjöldi fólks látið sér líka við færsluna og deilt henni áfram. Eins og allir foreldrar vita þá eru börnin okkar stundum veik og þurfa meðal í veikindunum. Lee fann þó Lesa meira

200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag

200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag

26.10.2017

Skráningu í Jólastjarnan 2017 verður sjöunda 2017 er lokið, um 200 krakkar 14 ára og yngri skráðu sig til leiks og verða 12 þeirra boðuð í prufur þann 4. nóvember næstkomandi. Stöð 2 gerir sérstaka þáttaröð um ferlið og verða þrír þættir sýndir 16., 23. og 30. nóvember. Sigurvegarinn mun síðan syngja með nokkrum af Lesa meira

Fjöldi gesta á Rökkur í Smárabíói

Fjöldi gesta á Rökkur í Smárabíói

25.10.2017

Heiðursforsýning var á ís­lensku kvik­mynd­inni Rökk­ur í þremur sölum Smára­bíói í gær. Aðstandendur myndarinnar og fjöldi góðra gesta beið spenntur eftir að sjá nýjustu rósina í hnappagat íslenskrar kvikmyndagerðar. Rökkur fjallar um Gunnar og Einar, sem Björn Stefánsson og Sigurður Þór Óskarsson leika, sem áttu í ástarsambandi og uppgjör þeirra eftir að sambandinu lýkur. Myndin Lesa meira

Kendall Jenner kaupir fasteign fyrir hundruð milljóna í Beverly Hills

Kendall Jenner kaupir fasteign fyrir hundruð milljóna í Beverly Hills

24.10.2017

Samkvæmt heimildum var Kendall Jenner að kaupa fasteign í Beverly Hills fyrir 8,55 milljón dollara eða rúmlega 900 milljónir íslenskra króna. Eignin sem er ríflega 616 fermetrar og í spænskum stíl er staðsett í Mulholland Estates, hverfi sem er lokað af og með eigin öryggisgæslu, þar hafa stjörnur erins og Christina Aguilera og DJ Khaled Lesa meira

Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar

Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar

24.10.2017

Árið 1987 steig ungur drengur á svið í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna í Tívóli í Hveragerði. Drengurinn, Bjarni Arason, sem var aðeins 16 ára gamall kom sá og sigraði og hefur síðan heillað landsmenn með söng og sviðsframkomu. Bjarni hefur gefið út sjö breiðskífur, sungið lög á fjölmargar safnplötur, sungið með Milljónamæringunum, komið fram í ótal sýningum Lesa meira

Krúttviðvörun! Móðir útbýr hrekkjavökubúninga í anda þekktra kvikmyndahetja á börn sín

Krúttviðvörun! Móðir útbýr hrekkjavökubúninga í anda þekktra kvikmyndahetja á börn sín

24.10.2017

Börn Lauren Mancke njóta góðs af því að hún er hrekkjavökuóð. Mancke er hönnuður, frumkvöðull og búningasnillingur og er fjölskyldan búsett í Columbia í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum. Mancke lætur sér hins vegar ekki nægja að útbúa einn búning á hvort barn fyrir sjálfan Hrekkjavökudaginn, sem er 31. október, heldur býr hún til búninga á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af