Sigurður Már hreppti titilinn kökugerðarmaður ársins
MaturSigurður Már Guðjónsson hjá Bernhöftsbakaríi var valinn kökugerðarmaður ársins á heimsþingi bakara og kökugerðarmanna á laugardagskvöldið. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins í morgun er titillinn með æðstu viðurkenningum sem kökugerðarmönnum getur hlotnast í heiminum. Sigurður Már er vitaskuld ánægður með titilinn en alþjóðasamtök bakara og kökugerðarmanna stóðu fyrir heimsþinginu. Innan alþjóðasamtakanna eru 300.000 Lesa meira
Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi
MaturAlþjóðasamtök bakara og kökugerðarmanna, UIBC – International Union of Bakers and Confectioners, halda heimsþing sitt á Íslandi og er um að ræða stærsta viðburð sem haldinn hefur verið í bakarastéttinni á Íslandi. Landssamband bakarameistara er þátttakandi í heimsþinginu. Hluti af heimsþinginu auk fundarhalda verða heimsóknir í íslensk bakarí og fagskólann í Kópavogi. Á morgun laugardaginn Lesa meira