fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Heimsþing bakara og kökugerðarmanna

Sigurður Már hreppti titilinn kökugerðarmaður ársins

Sigurður Már hreppti titilinn kökugerðarmaður ársins

Matur
12.09.2022

Sigurður Már Guðjónsson hjá Bernhöftsbakaríi var valinn kökugerðarmaður ársins á heimsþingi bakara og kökugerðarmanna á laugardagskvöldið. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins í morgun er titillinn með æðstu viðurkenningum sem kökugerðarmönnum getur hlotnast í heiminum. Sigurður Már er vitaskuld ánægður með titilinn en alþjóðasamtök bakara og kökugerðarmanna stóðu fyrir heimsþinginu. Innan alþjóðasamtakanna eru 300.000 Lesa meira

Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi

Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi

Matur
10.09.2022

Alþjóðasamtök bakara og kökugerðarmanna, UIBC – International Union of Bakers and Confectioners, halda heimsþing sitt á Íslandi og er um að ræða stærsta viðburð sem haldinn hefur verið í bakarastéttinni á Íslandi. Landssamband bakarameistara er þátttakandi í heimsþinginu. Hluti af heimsþinginu auk fundarhalda verða heimsóknir í íslensk bakarí og fagskólann í Kópavogi. Á morgun laugardaginn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af