fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Heimssýn

Eiríkur Bergmann: Vinstri-hægri ásinn er ekki bein lína heldur hestaskeifa – vinstri-hægri öfgarnar mætast

Eiríkur Bergmann: Vinstri-hægri ásinn er ekki bein lína heldur hestaskeifa – vinstri-hægri öfgarnar mætast

Eyjan
11.09.2024

Átakalínurnar í stjórnmálum samtímans eru ekki lengur vinstri hægri, ysta vinstrið og vinstra hægrið nær nú orðið mjög vel saman í félagslegri íhaldssemi og valdboðsáherslum á meðan málsvarar frjálslynds lýðræðis á mið-hægri og mið-vinstri hluta stjórnmálanna koma saman. Þannig hittist t.d. fyrir ysta hægrið og ysta vinstrið í Heimssýn hér á landi og Samfylkingin og Lesa meira

Meirihluti Íslendinga á móti orkulöggjöf Evrópusambandsins og ófrystu kjöti frá útlöndum

Meirihluti Íslendinga á móti orkulöggjöf Evrópusambandsins og ófrystu kjöti frá útlöndum

Eyjan
19.06.2019

Heimssýn lét kanna viðhorf Íslendinga til þess hvort Ísland ætti vera undanþegið orkulöggjöf Evrópusambandsins og hvort heimila ætti að flytja inn hrátt, ófrosið kjöt. 61% af þeim sem tóku afstöðu vilja að Ísland verði undanþegið Evrópulöggjöf um orkumál, en 39% telja að Íslendingar ættu að gangast undir löggjöfina. Þriðji orkupakkinn fellur undir Evrópulöggjöfina. Yfirgnæfandi meirihluti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af