fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

heimspeki

Kristinn vill bjarga heiminum með efahyggju – „Við höfum tilhneigingu til að mynda okkur heimsmyndir sem eru stífar og brothættar“

Kristinn vill bjarga heiminum með efahyggju – „Við höfum tilhneigingu til að mynda okkur heimsmyndir sem eru stífar og brothættar“

Fókus
09.03.2024

Nú hefur um nokkurt skeið verið fjallað af miklum móð um heimspeki og trúarbrögð í spjallþættinum Heimsmyndir á Samstöðinni. Þáttastjórnandi er heimspekingurinn Kristinn Theodórsson. DV náði tali af manninum og spurði hann út í þáttinn og hvað hann meini með að hann ætli að bjarga heiminum. „Ég er miðaldra heimilisfaðir sem kláraði loksins BA nám Lesa meira

Á spássíu heimspekisögunnar

Á spássíu heimspekisögunnar

25.03.2018

Í gegnum aldirnar er varla hægt að segja að nokkur Íslendingur hafi haft sérstök áhrif á, eða eigi hlutdeild í, sögu vestrænnar heimspeki. Heimspekihefðin hefur að langmestu leyti þróast og dafnað á meginlandinu úr seilingarfjarlægð frá íslenskum áhrifum, og tengsl Íslendinga við helstu hugsuði heimspekinnar verið lítil sem engin. Guðfræðingurinn Magnús Eiríksson er líklega einn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af