Eitt gull og eitt silfur skila Íslandi sjötta sæti
Matur01.12.2022
Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg lauk núna eftir hádegi í dag með verðlauna afhendingum. Swiss tók fyrsta sætið með 93.01 stig, Svíar í öðru sæti með 90.26 og Norðmenn höfnuðu í því þriðja með 90.13. Íslenska kokkalandsliðið keppti í tveimur keppnisgreinum og hafnaði í 6 sæti heilt yfir með 88,86. Landsliðið keppti á laugardaginn í Lesa meira
Kokkalandsliðið á seinni degi heimsmeistarakeppninnar – ætlar sér verðlaunasæti
Matur29.11.2022
Heimsmeistarakeppni matreiðslumanna heldur áfram í Lúxemborg og nú er komið að seinni keppnisdegi íslenska kokkalandsliðsins í dag og spennan er í hámarki enda langur og strangur dagur framundan. Íslenska kokkalandsliðið hóf seinni keppnisdaginn sinn núna í hádeginu hér í Lúxemborg en hér hefur keppnin staðið síðan á föstudag. Eins og kom fram í fréttum á Lesa meira