fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

heimsfaraldur

Þeir vita ekkert um COVID-19 faraldurinn – Fá fyrst að vita um hann í maí

Þeir vita ekkert um COVID-19 faraldurinn – Fá fyrst að vita um hann í maí

Pressan
14.04.2020

Það hefur varla farið framhjá mörgum að COVID-19 kórónuveirufaraldur herjar nú á heimsbyggðina með skelfilegum afleiðingum. En svo ótrúlegt sem það nú er þá er hópur Evrópubúa sem hefur ekki hugmynd um hvernig ástandið er þessa dagana og fær ekki fregnir af því fyrr en í maí. Geimfarar, sem dvelja í Alþjóðlegu geimstöðinni, vita af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af