fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

heimsfaraldur

WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru í svínum í Kína

WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru í svínum í Kína

Pressan
01.07.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru sem hefur fundist í svínum í Kína. Ekki er talið útilokað að veiran geti valdið heimsfaraldri á borð við heimsfaraldur kórónuveiru sem nú herjar á heimsbyggðina. Talsmaður WHO sagði í gær að stofnunin ætli að „kafa vel ofan í“ kínverskar rannsóknir á þessari veiru. Christian Lesa meira

WHO varar Evrópuríki við vegna fjölgunar kórónuveirusmita

WHO varar Evrópuríki við vegna fjölgunar kórónuveirusmita

Pressan
28.06.2020

Í ellefu Evrópuríkjum hefur kórónuveirufaraldurinn gosið upp á nýjan leik en í heildina hefur smitum fjölgað í 30 ríkjum að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO. Þetta er í fyrsta sinn vikum saman sem tilfellum hefur fjölgað í Evrópu en það gerist í kjölfar afléttinga takmarkana varðandi daglegt líf í mörgum ríkjum. BBC skýrir frá þessu. Í ellefu ríkjum, þar á meðal Lesa meira

Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk

Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk

Pressan
06.06.2020

„Við greindum fjölda óþekktra veira sem geta komið fram í framtíðinni og við teljum að það séu um 1,7 milljónir af þeim sem geta smitað fólk.“ Þetta sagði doktor Peter Daszak, forstjóri EcoHealth Alliance, í samtali við Sky News um heimsfaraldur kórónuveiru og hvað við getum lært af honum og að við verðum að stöðva Lesa meira

Telur hugsanlegt að kórónuveiran sé að sækja í sig veðrið á nýjan leik

Telur hugsanlegt að kórónuveiran sé að sækja í sig veðrið á nýjan leik

Pressan
26.05.2020

Það er langt í að við getum tekið upp fyrri lifnaðarhætti, eins og þeir voru fyrir tíma heimsfaraldurs kórónuveiru. Þess í stað eigum við að undirbúa okkur undir að búa við takmarkanir í að minnsta kosti eitt ár til viðbótar. Ekki er útilokað að veiran sé nú að sækja í sig veðrið á nýjan leik. Lesa meira

Ekki spurning um að önnur bylgja COVID-19 ríði yfir – Bara hversu stór hún verður

Ekki spurning um að önnur bylgja COVID-19 ríði yfir – Bara hversu stór hún verður

Pressan
23.05.2020

Aðildarríki ESB eiga að undirbúa sig undir aðra bylgju af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Þetta segir Andrea Ammon, forstjóri ECDC, sem er sú stofnun ESB sem sinnir sjúkdómum og forvörnum. Í samtali við The Guardian sagði hún að ESB-ríkin megi reikna með að á þeim skelli önnur bylgja kórónuveirufaraldurs. „Spurningin er hvenær hún kemur Lesa meira

WHO segir að kórónuveiran hverfi jafnvel aldrei

WHO segir að kórónuveiran hverfi jafnvel aldrei

Pressan
14.05.2020

Mike Ryan, yfirmaður viðbragðsdeildar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, segir að ekki sé öruggt að kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, muni hverfa þótt það takist að búa til bóluefni gegn henni. Hann segir að heimsbyggðin eigi enn mjög langt í land með að ná stjórn á veirunni. Hann segir að þrátt fyrir að mörg ríki séu nú farin Lesa meira

Lífið eftir heimsfaraldurinn – Fimm hlutir sem verða líklega ekki eins og áður

Lífið eftir heimsfaraldurinn – Fimm hlutir sem verða líklega ekki eins og áður

Pressan
07.05.2020

Á meðan heimsfaraldur kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, hefur staðið hafa margir búið við miklar takmarkanir á daglegu lífi. Engin ferðalög, enginn skóli og ekkert félagslíf er meðal þess sem margir hafa upplifað. Nú er byrjað að opna samfélög víða um heim á nýjan leik en margir vísindamenn vara við draumum um að við séum Lesa meira

15 milljarða tjón þjóðarbúsins á viku vegna COVID-19 faraldursins

15 milljarða tjón þjóðarbúsins á viku vegna COVID-19 faraldursins

Eyjan
16.04.2020

Í hverri viku tapar þjóðarbúið líklega 15 milljörðum króna vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er mat Kristrúnar Frostadóttur, aðalhagfræðings Kviku banka. Hún segir að samdráttur hagkerfisins á meðan á samkomubanni stendur jafngildi 20 til 25 prósentum en höggið sé stærst fyrir ferðaþjónustuna en einnig sé mikill samdráttur á mörgum öðrum sviðum efnahagslífsins. Þetta kemur fram í Lesa meira

Bill Gates varaði við heimsfaraldri 2015 – „Það hefði átt að gera meira til að undirbúa baráttu við heimsfaraldur.“

Bill Gates varaði við heimsfaraldri 2015 – „Það hefði átt að gera meira til að undirbúa baráttu við heimsfaraldur.“

Pressan
16.04.2020

Það hefði átt að gera miklu meira til að undirbúa baráttu við heimsfaraldur segir mannvinurinn Bill Gates. Hann segir að ríkisstjórnir heimsins hafi ekki verið viðbúnar kórónuveirufaraldrinum sem nú geisar og að flest ríki heims hafi látið sitja á hakanum að undirbúa sig undir heimsfaraldur. Þetta sagði hann nýlega í samtali við BBC þar sem Lesa meira

Þetta er veiran sem yfirvöld óttast meira en COVID-19 – Allt að 77% dánartíðni

Þetta er veiran sem yfirvöld óttast meira en COVID-19 – Allt að 77% dánartíðni

Pressan
16.04.2020

Heimsfaraldur, kórónuveira, COVID-19. Þetta eru líklega þau orð sem eru einna mest notuð þessa dagana í fréttum. Ástæðan er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar COVID-19 sem nú gengur yfir heiminn. Tugir þúsunda hafa látist af völdum veirunnar, um tvær milljónir smita hafa greinst, heilu samfélögin eru lokuð og efnahagslífið á í vök að verjast. En það er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af