fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

heimsfaraldur

Líkkisturnar hrúgast upp í Bretlandi – „Það eru svo margir. Þetta er miskunnarlaust.“

Líkkisturnar hrúgast upp í Bretlandi – „Það eru svo margir. Þetta er miskunnarlaust.“

Pressan
03.02.2021

Á síðasta ári fóru 90.000 fleiri útfarir fram í Bretlandi en hefðu átt að fara fram ef ástandið væri eðlilegt. En kórónuveirufaraldurinn setti mark sitt á árið og varð fjölda fólks að bana. Ástandið er ekki betra þessa dagana en í janúar létust rúmlega 30.000 manns af völdum COVID-19. Allt að fimm vikna bið er nú Lesa meira

Næsti heimsfaraldur gæti átt uppruna sinn í kameldýrum

Næsti heimsfaraldur gæti átt uppruna sinn í kameldýrum

Pressan
29.01.2021

Vísindamenn reyna nú að koma í veg fyrir að næsti kórónuveirufaraldur berist úr kameldýrum í menn. Af þessum sökum eru vísindamenn nú að störfum í norðurhluta Kenía og reyna að taka sýni úr kameldýrum þar. Það er ekki auðvelt því dýrin eru ekki neitt sérstaklega samvinnuþýð þegar kemur að því að pota pinna upp í Lesa meira

Óttast nýjan heimsfaraldur – Getur brotist út hvenær sem er – Allt að 75% dánartíðni

Óttast nýjan heimsfaraldur – Getur brotist út hvenær sem er – Allt að 75% dánartíðni

Pressan
29.01.2021

Í nýrri skýrslu frá Access to Medicine Foundation (AMF) kemur fram að lyfjaiðnaðurinn sé illa í stakk búinn til að takast á við næsta heimsfaraldur. Samtökin, sem eru studd af hollenskum og breskum stjórnvöldum auk mannúðarstofnunar Bill og Melinda Gates, hefur skoðað þá 16 sjúkdóma sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO telur mesta hættu stafa af. Hvað varðar 10 af þessum sjúkdómum eru engin verkefni í gangi varðandi þróun Lesa meira

Þjóðverjar framlengja harðar sóttvarnaaðgerðir og herða enn frekar

Þjóðverjar framlengja harðar sóttvarnaaðgerðir og herða enn frekar

Pressan
20.01.2021

Vegna þeirrar ógnar sem er talin stafa af stökkbreyttu afbrigði kórónuveirunnar, hinu svokallaða B117 afbrigði, hafa þýsk yfirvöld ákveðið að framlengja núverandi sóttvarnaaðgerðir og herða þær. Gildir þetta fram í miðjan febrúar, að minnsta kosti. Angela Merkel, kanslari, tilkynnti þetta í gærkvöldi eftir að hún hafði fundað með leiðtogum sambandsríkjanna. Hún sagði að B117 afbrigðið ógni þeim aðgerðum og árangri sem hefur náðst í Lesa meira

Hollenska ríkisstjórnin óttast 5.000 ný kórónuveirusmit daglega

Hollenska ríkisstjórnin óttast 5.000 ný kórónuveirusmit daglega

Pressan
29.09.2020

Síðdegis í gær tilkynntu hollenska ríkisstjórnin og heilbrigðisyfirvöld um nýjar aðgerðir til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Hugo de Jonge, heilbrigðisráðherra, sagði að ráðuneyti hans vænti þess að staðfest smit verði allt að 5.000 daglega en þau eru nú um 3.000. Í gær greindust 2.914 með veiruna og á sunnudaginn voru þeir 2.995. Til að takast á Lesa meira

Nokkrar algengar samsæriskenningar um kórónuveiruna

Nokkrar algengar samsæriskenningar um kórónuveiruna

Pressan
15.09.2020

Þegar erfiðleikar steðja að hefst sannkallað góðæri hvað varðar samsæriskenningar. Með tilkomu samfélagsmiðla varð dreifing slíkra kenninga mun auðveldari en áður og frá upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa margar samsæriskenningar verið á lofti í tengslum við faraldurinn og uppruna veirunnar. Nokkrar af algengustu og kannski vinsælustu kenningunum eru: Kórónuveiran er lífefnavopn. Í upphafi faraldursins var það Lesa meira

Góðir tímar hjá Lego í heimsfaraldrinum – Enn meiri sala

Góðir tímar hjá Lego í heimsfaraldrinum – Enn meiri sala

Pressan
03.09.2020

Þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru, lokaðar verksmiðjur og engar auglýsingar á Facebook var rekstrarafkoma Lego góð á fyrri árshelmingi. Velta fyrirtækisins var 15,7 milljarðar danskra króna sem er 7% aukning frá sama tíma á síðasta ári. Hagnaðurinn var 3,9 milljarðar sem er 11% meira en á sama tíma í fyrra. Fyrirtækið hefur fundið fyrir heimsfaraldrinum eins Lesa meira

Bóluefnasérfræðingarnir í Oxford segja að búast megi við fleiri heimsfaröldrum

Bóluefnasérfræðingarnir í Oxford segja að búast megi við fleiri heimsfaröldrum

Pressan
03.09.2020

Sarah Gilbert, prófessor við Oxford háskóla, stýrir vinnu vísindamanna við háskólann við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni sem nú herjar á heimsbyggðina. Miklar vonir eru bundnar við bóluefnið og að það verði tilbúið til notkunnar innan ekki svo langs tíma. Gilbert segir að hegðun og framferði okkar mannanna í tengslum við náttúruna auki hættuna á að veirur fari á flug um Lesa meira

Ef við höldum svona áfram er kórónuveiran bara forsmekkurinn af því sem koma skal

Ef við höldum svona áfram er kórónuveiran bara forsmekkurinn af því sem koma skal

Pressan
01.09.2020

Yfirstandandi heimsfaraldur kórónuveirunnar er aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal ef við hættum ekki að fella skóga af jafn miklum móð og við gerum nú. Ef við höldum áfram á sömu braut mun fjöldi banvænna sjúkdómsfaraldra skella á okkur vegna minni fjölbreytileika vistkerfisins. Þetta segir í aðvörun sem fjöldi vísindamanna hefur sent til þjóðarleiðtoga. The Guardian skýrir Lesa meira

Óbein áhrif kórónuveirunnar munu verða mörgum börnum að bana

Óbein áhrif kórónuveirunnar munu verða mörgum börnum að bana

Pressan
26.08.2020

Um 800.000 manns hafa nú látist á heimsvísu af völdum COVID-19. En heimsfaraldurinn mun einnig hafa þau áhrif að allt að 2,3 milljónir barna, yngri en 5 ára, munu látast. Þetta er vegna þeirra ráðstafana sem gripið hefur verið til í tengslum við faraldurinn og vegna þess að lítil börn og konur, sem eru að eignast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af