fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveirunnar

Neyddust til að loka fæðingardeild vegna andstöðu starfsfólks við að láta bólusetja sig

Neyddust til að loka fæðingardeild vegna andstöðu starfsfólks við að láta bólusetja sig

Pressan
15.09.2021

Það gerir marga öskureiða í Bandaríkjunum þegar ríkisvaldið skiptir sér af einu og öðru þeim tengt og er óhætt að segja að stór minnihluti landsmanna telji það alvarlega árás á persónulegt frelsi að krafa sé gerð um að fólk láti bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Gott dæmi um þetta er að Joe Biden, forseti, gerði nýlega kröfu um Lesa meira

Ný bók varpar ljósi á ringulreiðina í Hvíta húsinu – Trump vildi senda COVID-19-sjúklinga til Guantanamo

Ný bók varpar ljósi á ringulreiðina í Hvíta húsinu – Trump vildi senda COVID-19-sjúklinga til Guantanamo

Pressan
22.06.2021

Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri bók, sem heitir „Nightmare scenario“ ríkti algjör ringulreið í Hvíta húsinu í upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þá var að renna upp fyrir stjórnvöldum víða um heim að ekki væri hægt að ráða niðurlögum faraldursins á einfaldan og skjótan hátt og stjórn Donald Trump vissi ekki sitt rjúkandi ráð eftir því sem fram Lesa meira

Bjóða þeim sem hafa veikst af COVID-19 bólusetningu

Bjóða þeim sem hafa veikst af COVID-19 bólusetningu

Fréttir
21.06.2021

Hér á landi verður þeim sem hafa veikst af COVID-19 boðið upp á bólusetningu gegn sjúkdómnum. Magnús Gottfreðsson, sérfræðingur í smitsjúkdómum á Landspítalanum og prófessor við Háskóla Íslands, segir að það sé skynsamleg varúðarráðstöfun að bólusetja þá sem hafa sýkst. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Magnúsi að langvarandi vörn gegn endursýkingu af COVID-19 Lesa meira

Níu daga frí í Moskvu til að halda aftur af kórónuveirunni

Níu daga frí í Moskvu til að halda aftur af kórónuveirunni

Pressan
15.06.2021

Frá og með deginum í dag og til og með 19. júní  fá íbúar í Moskvu aukafrí í vinnunni og halda launum sínum. Gærdagurinn var almennur frídagur því þjóðhátíðardagurinn 12. júní var á laugardegi að þessu sinni og því var þjóðinni bætt það upp með fríi á mánudegi. Næsti almenni vinnudagur borgarbúa verður því 21. júní. Lesa meira

25.000 bóluefnaskammtar í vikunni – Töluvert um yfirlið í bólusetningum

25.000 bóluefnaskammtar í vikunni – Töluvert um yfirlið í bólusetningum

Fréttir
14.06.2021

Reiknað er með að 25.000 skammtar af bóluefni gegn kórónuveirunni berist hingað til lands í þessari viku. Í dag er reiknað með að 10.000 skammtar af berist frá Janssen. Á þriðjudaginn er von á tæplega 10.000 skömmtum frá Pfizer og frá Moderna er von á 5.000 skömmtum á miðvikudaginn. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Bólusetningalottó í Kaliforníu

Bólusetningalottó í Kaliforníu

Pressan
01.06.2021

Til að reyna að fá fleiri til að láta bólusetja sig gegn COVID-19 hafa yfirvöld í Kaliforníu farið þá leið að setja bólusetningalottó af stað. 116 milljónum dollara er heitið í vinninga til þeirra sem láta bólusetja sig. Tíu bólusettir einstaklingar eiga möguleika á að vinna 1,5 milljónir dollara hver. Þetta er talin vera stærsta fjárhagslega Lesa meira

100 ára gamalt bóluefni virðist virka gegn kórónuveirunni

100 ára gamalt bóluefni virðist virka gegn kórónuveirunni

Pressan
31.05.2021

Nú standa yfir rannsóknir um allan  heim á bóluefni gegn berklum en svo virðist sem þetta 100 ára gamla bóluefni virki gegn kórónuveirunni og veiti vernd gegn COVID-19. Bóluefnið heitir Calmette og var þróað gegn berklum fyrir um 100 árum og er enn notað. Rannsóknir hafa sýnt að bóluefnið veitir 68% vernd gegn COVID-19 sem er meiri Lesa meira

Nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni lofar góðu

Nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni lofar góðu

Pressan
18.05.2021

Bóluefni gegn kórónuveirunni frá franska lyfjafyrirtækinuj Sanofi og breska lyfjafyrirtækinu GlaxoSmithKline (GSK) þykir lofa góðu en tilraunir standa nú yfir með það. Eru það annars stigs tilraunir en þriðja stigs tilraunir hefjast á næstu vikum. Í tilkynningu frá Sanofi segir að annars stigs tilraunirnar sýni að 95 til 100% þátttakenda hafi þróað mótefni gegn kórónuveirunni eftir að hafa fengið tvo skammta af Lesa meira

Þjóðverjar framlengja sóttvarnaaðgerðir en hárgreiðslustofur mega þó opna á nýjan leik

Þjóðverjar framlengja sóttvarnaaðgerðir en hárgreiðslustofur mega þó opna á nýjan leik

Pressan
11.02.2021

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, tilkynnti í gær að núgildandi sóttvarnaaðgerðir, sem eru í gildi í landinu, verði framlengdar til 7. mars að stærstum hluta. Merkel og leiðtogar sambandsríkjanna 16 náðu samkomulagi um þetta á fundi í gær. Að honum loknum sagði Merkel að betra væri að fara varlega og því verði aðgerðirnar framlengdar. Þetta þýðir að verslanir, sem Lesa meira

10.000 skammtar af bóluefninu frá Pfizer koma til landsins fyrir hádegi

10.000 skammtar af bóluefninu frá Pfizer koma til landsins fyrir hádegi

Fréttir
28.12.2020

Klukkan 10.30 í dag verður tekið á móti 10.000 skömmtum af bóluefninu frá Pfizer og BioNTech í höfuðstöðvum dreifingarfyrirtækisins Distica í Garðabæ. Heilbrigðisráðherra og þríeykið svokallað verða viðstödd. Bóluefnið kemur með flugi frá Amsterdam. Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Júlíu Rós Atladóttur, framkvæmdastjóra Distica, að þetta sé án efa stærsta verkefnið sem fyrirtækið hefur komið að. Bóluefninu er haldið í 80 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af