fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Japanar loka landinu vegna Omikron

Japanar loka landinu vegna Omikron

Pressan
29.11.2021

Hið nýuppgötvaða Omikronafbrigði kórónuveirunnar veldur miklum áhyggjum um allan heim því talið er að afbrigðið sé enn meira smitandi en Deltaafbrigðið sem hefur verið ráðandi víðast um heiminn síðustu mánuði. Nú hafa japönsk stjórnvöld ákveðið að loka landinu fyrir öllum til að koma í veg fyrir að veiran sleppi inn í landið. Búist er við að ríkisstjórnin Lesa meira

Trúarleiðtogi sem læknar með að pota í augu talinn miðpunktur kórónuveirufaraldurs

Trúarleiðtogi sem læknar með að pota í augu talinn miðpunktur kórónuveirufaraldurs

Pressan
26.11.2021

Lítt þekktur suðurkóreskur trúarsöfnuður er nú miðpunktur kórónuveirufaraldursins þar í landi. Leiðtogi hans potar í augu fólks til að lækna það en hann er talinn hafa komið faraldri af stað meðal safnaðarmeðlima. Smitum hefur fjölgað ört í Suður-Kóreu að undanförnu og yfirvöld reyna nú að halda aftur af faraldrinum sem er farinn að valda miklu Lesa meira

Herða sóttvarnaaðgerðir í Danmörku – Andlitsgrímur og kórónupassi í aðalhlutverki

Herða sóttvarnaaðgerðir í Danmörku – Andlitsgrímur og kórónupassi í aðalhlutverki

Pressan
25.11.2021

Í um hálft ár hafa Danir getað sleppt því að nota andlitsgrímur á almannafæri en nú stefnir í að frá og með næsta mánudegi verði aftur tekin upp skyld til að nota andlitsgrímur í verslunum, almenningssamgöngum, heilbrigðiskerfinu og víðar. Farsóttarnefnd þingsins fundar um málið í dag. Magnus Heunicke, heilbrigðisráðherra, tilkynnti í gær að ríkisstjórnin muni óska eftir Lesa meira

Dapurleg tímamót í Þýskalandi – Rúmlega 100.000 hafa nú látist af völdum COVID-19

Dapurleg tímamót í Þýskalandi – Rúmlega 100.000 hafa nú látist af völdum COVID-19

Pressan
25.11.2021

Í gær urðu þau dapurlegu tímamót í Þýskalandi að fjöldi látinna af völdum COVID-19 fór yfir 100.000 en 350 dauðsföll voru skráð í gær. Þess utan var smitmet sett en 79.051 greindist með smit og hafa aldrei verið fleiri á einum degi, fyrra metið var nokkurra daga gamalt en þá greindust um 69.000 smit. Þetta kemur Lesa meira

Líklegt að 5-11 ára börnum verði boðin bólusetning gegn kórónuveirunni

Líklegt að 5-11 ára börnum verði boðin bólusetning gegn kórónuveirunni

Fréttir
23.11.2021

Líklegt er að börnum á aldrinum 5 til 11 ára verði boðin bólusetning gegn kórónuveirunni ef umsögn Lyfjastofnunar Evrópu verður jákvæð. Engin ákvörðun liggur þó fyrir um þetta enn sem komið er því markaðsleyfi fyrir notkun bóluefnis fyrir þennan aldurshóp liggur ekki fyrir í Evrópu. Morgunblaðið hefur þetta eftir Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni. Pfizer hefur fengið slíkt leyfi í Lesa meira

„Líklega verða allir bólusettir, búnir að ná sér eftir smit eða dánir við vetrarlok“

„Líklega verða allir bólusettir, búnir að ná sér eftir smit eða dánir við vetrarlok“

Pressan
23.11.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar geisar af miklum krafti í Evrópu og víða í álfunni hafa yfirvöld þurft að herða sóttvarnaaðgerðir að undanförnu. Staðan er mjög slæm í Þýskalandi en fjórða bylgja faraldursins geisar þar af miklum krafti og tugir þúsunda greinast með veiruna daglega og mörg hundruð látast af völdum COVID-19. Í gær greindust tæplega 48.000 með veiruna og 307 Lesa meira

Segir óhjákvæmilegt að gera bólusetningu gegn kórónuveirunni að skyldu í Þýskalandi

Segir óhjákvæmilegt að gera bólusetningu gegn kórónuveirunni að skyldu í Þýskalandi

Eyjan
22.11.2021

Kórónuveirufaraldurinn hefur verið í mikilli sókn í Evrópu síðustu vikur og þýskir stjórnmálamenn eru nú farnir að ýja að því að nauðsynlegt verði að gera bólusetningu gegn veirunni að skyldu ef takast á að komast í gegnum faraldurinn. Nágrannarnir í Austurríki hafa nú þegar ákveðið að frá og með 1. febrúar á næsta ári verði Lesa meira

Kári segir bólusetningu vera réttlætanlega skyldu – „Drullusokksháttur að láta ekki bólusetja sig“

Kári segir bólusetningu vera réttlætanlega skyldu – „Drullusokksháttur að láta ekki bólusetja sig“

Fréttir
22.11.2021

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist hissa á að ekki sé enn búið að fjölga gjörgæslurýmum á Landspítalanum og segir það vera sína persónulegu skoðun að það sé drullusokksháttur að láta ekki bólusetja sig. Þetta kemur fram í viðtali við hann á visir.is. Sagðist Kári ósáttur við að hversu langan tíma það hefur tekið að Lesa meira

Miklar óeirðir í Hollandi þriðju nóttina í röð – Mótmæla sóttvarnaaðgerðum

Miklar óeirðir í Hollandi þriðju nóttina í röð – Mótmæla sóttvarnaaðgerðum

Pressan
22.11.2021

Miklar óeirðir brutust út í nokkrum borgum og bæjum í Hollandi í gærkvöldi. Fólk safnaðist saman til að mótmæla hertum sóttvarnareglum í landinu. Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu í Groningen, Leeuwarden, Enschede og Tilburg. Í Enschede, sem liggur við þýsku landamærin, voru að minnsta kosti fimm handteknir fyrir að efna til óeirða og hvetja til ofbeldis segir í tilkynningu frá Lesa meira

Peningarnir streyma inn – 130.000 krónur á sekúndu!

Peningarnir streyma inn – 130.000 krónur á sekúndu!

Pressan
20.11.2021

Nokkrir af stærstu framleiðendum bóluefna gegn kórónuveirunni moka inn peningum á sölu þeirra. Reiknað er með að tekjur þriggja framleiðenda verði 34 milljarðar dollara á árinu en það svarar til þess að þeir fái sem svarar til 130.000 íslenskra króna á sekúndu! Þetta eru niðurstöður greiningar fá People‘s Vaccine Alliance (PVA) sem eru samtök sem vinna að því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af