fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Ómíkron kom mun fyrr til Evrópu en áður var talið

Ómíkron kom mun fyrr til Evrópu en áður var talið

Pressan
02.12.2021

Yfirvöld í Suður-Afríku tilkynntu um nýtt afbrigði kórónuveirunnar þann 24. nóvember. Það fékk síðan nafnið Ómíkron hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Afbrigðið hefur vakið miklar áhyggjur víða um heim því það er talið bráðsmitandi en ekki liggur fyrir hversu alvarlegum veikindum það veldur. Nú hefur komið í ljós að afbrigðið barst mun fyrr til Evrópu en talið Lesa meira

Þessu vinna bóluefnaframleiðendur að núna vegna Ómíkron

Þessu vinna bóluefnaframleiðendur að núna vegna Ómíkron

Pressan
02.12.2021

Á sama tíma og Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar breiðist út um heiminn vinna framleiðendur bóluefna gegn kórónuveirunni að ýmsum rannsóknum og tilraunum til að kanna hvernig hægt sé að bregðast við afbrigðinu og hvernig núverandi bóluefni vinna á afbrigðinu. VG og Bild skýra frá þessu. Fram kemur að hjá BioNTech og Pfizer sé verið að bíða eftir niðurstöðum rannsókna og að svör muni berast í síðasta Lesa meira

Ekki ætti að vanmeta Ómíkron þrátt fyrir fréttir um vægari sjúkdómseinkenni

Ekki ætti að vanmeta Ómíkron þrátt fyrir fréttir um vægari sjúkdómseinkenni

Pressan
01.12.2021

Fyrstu fregnir benda til að Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar valdi ekki eins alvarlegum veikindum og önnur afbrigði hennar. En það getur reynst hættulegt að gera ráð fyrir því að afbrigðið sé skárra en önnur afbrigði veirunnar að sögn sérfræðinga. Á fundi á vegum suðurafrískra heilbrigðisyfirvald á mánudaginn sagði Unben Pillay, heimilislæknir í Midrand í útjaðri Jóhannesborgar, að afbrigðið sé enn nýtt og að Lesa meira

Þetta er línuritið sem allir tala um – Sláandi munur

Þetta er línuritið sem allir tala um – Sláandi munur

Pressan
01.12.2021

Línuritið sem fylgir þessari grein er línuritið sem fjöldi sérfræðinga og leikmanna tala mikið um þessa dagana. Það byggir á fyrstu gögnum frá Suður-Afríku um útbreiðslu Ómíkronafbrigðis kórónuveirunnar en það skelfir heimsbyggðina þessa dagana. Á línuritinu sést greinilega hversu miklu hraðar en Deltaafbrigðið Ómíkron dreifði sér. En það er mikilvægt að hafa í huga að við erum Lesa meira

Bretar ætla að gefa fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni

Bretar ætla að gefa fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
30.11.2021

Bretar ætla að gefa í hvað varðar örvunarskammta gegn kórónuveirunni á næstu mánuðum. Öllum fullorðnum verður boðin örvunarskammtur, þriðji skammturinn, og fólki í áhættuhópum verður boðin fjórði skammturinn. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé gert til að bregðast við Ómíkronafbrigðinu. Í gærkvöldi tilkynnti ráðgjafanefnd ríkisstjórnarinnar (Joint Commiette on Vaccine and Immunisation (JCVI) að hún leggi til að allir eldri en Lesa meira

Áströlsk kona greip til óyndisúrræðis þegar hún var í sóttkví

Áströlsk kona greip til óyndisúrræðis þegar hún var í sóttkví

Pressan
30.11.2021

„Þessi 31 árs kona hafði verið í sóttkví í nokkra daga og við höfðum átt í nokkrum vandræðum með hana og vorum að glíma við þau mál,“ sagði Chris Hodgman, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Queensland um mál konunnar. Hún hefur verið kærð fyrir íkveikju að sögn BBC. Konan dvaldi í sóttkví, ásamt tveimur börnum sínum, vegna COVID-19, þegar eldur kom upp Lesa meira

WHO segir stöðuna hættulega og ótrygga

WHO segir stöðuna hættulega og ótrygga

Pressan
30.11.2021

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar dreifir sér nú hægt en örugglega um heiminn og á meðan bíður heimsbyggðin eftir svörum um hversu slæmt þetta afbrigði er og hvað það er sem við þurfum að takast á við. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að heimurinn standi nú frammi fyrir hættulegri og ótryggi stöðu hvað varðar afbrigðið. Þetta kemur fram í aðvörun sem stofnunin sendi Lesa meira

Læknir tók eftir óvenjulegum einkennum Omikronafbrigðisins

Læknir tók eftir óvenjulegum einkennum Omikronafbrigðisins

Pressan
30.11.2021

Suðurafrískur læknir, sem fyrst tilkynnti yfirvöldum um sjúklinga, sem voru smitaðir af Omikronafbrigði kórónuveirunnar, tók eftir óvenjulegum sjúkdómseinkennum hjá sjúklingunum. Angelique Coetzze, sem er læknir í Pertoríu og formaður samtaka lækna í Suður-Afríku, var fyrst til að tilkynna yfirvöldum um þetta nýja afbrigði kórónuveirunnar sem hræðir heimsbyggðina í dag. Í samtali við The Telegraph sagði hún að sjúkdómseinkennin hafi verið „óvenjuleg en væg“. „Sjúkdómseinkennin voru Lesa meira

Vísindamenn furða sig á þessu – Af hverju er svo lítið um kórónuveirusmit hér?

Vísindamenn furða sig á þessu – Af hverju er svo lítið um kórónuveirusmit hér?

Pressan
29.11.2021

Hér í Evrópu glímum við nú við enn eina bylgju heimsfaraldurs kórónuveirunnar og sérfræðingar vara við löngum og erfiðum vetri. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að hugsanlega geti allt að 700.000 Evrópubúar látist af völdum COVID-19 í vetur og það þrátt fyrir að búið sé að bólusetja stóran hluta íbúa álfunnar. En vísindamenn undrast að á sama tíma og staðan Lesa meira

14 af hverjum 15 sem látast af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum eru óbólusettir

14 af hverjum 15 sem látast af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum eru óbólusettir

Pressan
29.11.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem byggja á gögnum um 120 milljónir Bandaríkjamanna, sýna að bóluefni gegn kórónuveirunni  virka vel til að koma í veg fyrir alvarleg veikindi. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin, CDC, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar nýlega en hún byggir á heilbrigðisupplýsingum um rúmlega þriðjung Bandaríkjamanna eða um 120 milljónir. Fólkið býr í 24 ríkjum landsins. Í niðurstöðunni slær CDC því fast að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af