fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Mikið álag á Barnavernd Reykjanesbæjar

Mikið álag á Barnavernd Reykjanesbæjar

Fréttir
02.09.2020

Mikið álag er á Barnavernd Reykjanesbæjar og segir María Gunnarsdóttir, forstöðumaður, að nú sé komið að þolmörkum. Álagið er langt yfir viðmiðum Barnaverndarstofu en tilkynningum hefur fjölgað mikið síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að María tengi fjölgun tilkynninga við ástandið af völdum faraldursins. Á fyrri helmingi ársins bárust 119 Lesa meira

Segir að fólk þurfi að nota handspritt og andlitsgrímur í tvö ár til viðbótar hið minnsta

Segir að fólk þurfi að nota handspritt og andlitsgrímur í tvö ár til viðbótar hið minnsta

Pressan
02.09.2020

Það er ekki alveg á næstu grösum að við getum hætt að nota handspritt, virða fjarlægðarmörk og nota andlitsgrímur. Að minnsta kosti tvö ár eru í að við getum tekið upp fyrri lífshætti. Það byggist á að bóluefni gegn kórónuveirunni komi á markað og virki vel. Það er því ekki ávísun á snarlega lausn á Lesa meira

Rúmlega sex milljónir kórónuveirusmita í Bandaríkjunum – Ein milljón á einni viku

Rúmlega sex milljónir kórónuveirusmita í Bandaríkjunum – Ein milljón á einni viku

Pressan
01.09.2020

Nú hafa rúmlega sex milljónir kórónuveirusmita verið staðfest í Bandaríkjunum. í gær voru staðfest smit orðin sex milljónir og sex þúsund miðað við tölur Johns Hopkins háskólans. 183.203 dauðsföll höfðu þá verið skráð af völdum veirunnar. Sky skýrir frá þessu. Bandaríkin hafa verið í efsta sæti hins dapurlega lista yfir flest tilfelli síðustu vikur en Brasilía er í öðru sæti Lesa meira

Efast um gagnsemi tveggja metra reglunnar – Vilja taka upp átta metra reglu

Efast um gagnsemi tveggja metra reglunnar – Vilja taka upp átta metra reglu

Pressan
01.09.2020

Tveggja metra reglan, sem flestir ættu nú að kannast við, er byggð á „úreltum“ vísindum því vísbendingar eru um að kórónuveiran geti borist allt að 8 metra með fínum úða sem fylgir hnerra eða hrópum. Þetta kemur fram í rannsókn sem hefur verið birt í the British Medical Journal. Þar segir að tveggja metra reglan Lesa meira

Mörg þúsund manns handteknir vegna afbrota tengdum kórónuveirunni

Mörg þúsund manns handteknir vegna afbrota tengdum kórónuveirunni

Pressan
31.08.2020

Frá því í janúar hafa tæplega 5.800 manns verið handteknir í Kína vegna gruns um ýmis afbrot í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Margir eru grunaðir um morð, ofbeldisverk og svik. Ríkissaksóknari landsins skýrir frá þessu. Hann sagði að margir hinna handteknu séu grunaðir um að hafa myrt heilbrigðisstarfsfólk, selja gölluð læknatæki og fyrir að ljúga Lesa meira

Talsmaður WHO gagnrýnir umfangsmiklar lokanir samfélaga – Segir sænsku leiðina vera þá réttu

Talsmaður WHO gagnrýnir umfangsmiklar lokanir samfélaga – Segir sænsku leiðina vera þá réttu

Pressan
31.08.2020

David Nabarro, talsmaður kórónuveirustýrishóps Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, telur ekki að umfangsmiklar lokanir á starfsemi samfélagsins séu rétta leiðin til að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Í útvarpsviðtali hjá nýsjálensku stöðinni Magic sagði hann að ríki heims eigi frekar að horfa til Svíþjóðar og viðbragða þar í landi við heimsfaraldrinum en til Nýja-Sjálands þar sem nálgunin var allt önnur. Lesa meira

Qatar Airways hefur endurgreitt farþegum rúmlega 160 milljarða

Qatar Airways hefur endurgreitt farþegum rúmlega 160 milljarða

Pressan
26.08.2020

Frá því í mars hefur flugfélagið Qatar Airways endurgreitt viðskiptavinum sínum sem nemur rúmlega 160 milljörðum íslenskra króna. Endurgreiðslurnar eru tilkomnar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem lamaði starfsemi flestra flugfélaga að miklu eða öllu leyti. Rúmlega 600.000 viðskiptavinir hafa fengið endurgreitt frá félaginu því þeir þurftu að breyta ferðaáætlunum sínum. Akbar Al Baker, forstjóri Qatar Airways, segir að farþegar félagsins vilji og eigi skilið að sveigjanleiki Lesa meira

WHO segir að kórónuveirusmitum fari fækkandi víða um heim

WHO segir að kórónuveirusmitum fari fækkandi víða um heim

Pressan
26.08.2020

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénun víða í heiminum miðað við nýjustu tölur. Þetta á sérstaklega við um Afríku, Suður-Ameríku og Bandaríkin. Einnig hefur dauðsföllum af völdum veirunnar fækkað á þessum svæðum. Samkvæmt tölum WHO þá fer smitum og dauðsföllum sérstaklega fækkandi í ríkjum, sem hafa orðið illa úti, í Norður-, Mið- og Suður-Ameríku og Afríku. Í Lesa meira

Smitaði alla fjölskylduna af kórónuveirunni – „Ég mun aldrei geta fyrirgefið sjálfri mér“

Smitaði alla fjölskylduna af kórónuveirunni – „Ég mun aldrei geta fyrirgefið sjálfri mér“

Pressan
26.08.2020

„Faðir minn er í öndunarvél og því get ég ekki breytt,“ segir í lesandabréfi sem ung ítölsk kona, Martina að nafni, skrifaði í ítalska dagblaðið Corriere Della Sera. Bréfið hefur vakið mikla athygli á Ítalíu þar sem heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif. Í því kemur fram að hún hafi farið á diskótek og ekki gætt að sér. Það hafði síðan Lesa meira

Segir að samkomubann verði hert og tveggja metra reglan innleidd á nýjan leik

Segir að samkomubann verði hert og tveggja metra reglan innleidd á nýjan leik

Fréttir
30.07.2020

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnir í dag margþættar aðgerðir til varnar frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Þessar aðgerðir eru byggðar á tillögum sóttvarnalæknis. Tillögurnar hafa ekki enn verið kynntar opinberlega en Morgunblaðið segist hafa heimildir fyrir að samkomubann verði hert enn frekar og að tveggja metra reglan verði tekin upp á nýjan leik. Ef þessar aðgerðir verða að veruleika Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af