fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Hollendingar loka börum og veitingastöðum vegna kórónuveirunnar

Hollendingar loka börum og veitingastöðum vegna kórónuveirunnar

Pressan
14.10.2020

Frá og með deginum í dag verður börum, kaffihúsum og veitingastöðum í Hollandi gert að loka. Þetta er hluti af hertari aðgerðum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, sagði Mart Rutte, forsætisráðherra, í gærkvöldi. Sala áfengis verður einnig óheimil eftir klukkan 20. Á fréttamannafundi í gærkvöldi sagði hann að nú yrði gripið til lokunar samfélagsins að hluta. „Við Lesa meira

Þetta eru helstu einkenni COVID-19

Þetta eru helstu einkenni COVID-19

Pressan
14.10.2020

Frá því að heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út hafa vísindamenn lært margt um veiruna og COVID-19 sjúkdóminn sem hún veldur. En mörgum spurningum er enn ósvarað og meðal þeirra mikilvægustu eru kannski spurningarnar um hversu margir þeirra sem smitast munu glíma við langvarandi og jafnvel varanleg einkenni og heilsufarsvandamál? COVID-19 getur eins og margir aðrir sjúkdómar haft Lesa meira

Mörg hundruð gyðingar mótmæltu nýjum kórónuveiruaðgerðum í New York

Mörg hundruð gyðingar mótmæltu nýjum kórónuveiruaðgerðum í New York

Pressan
08.10.2020

Mörg hundruð strangtrúaðir gyðingar söfnuðust saman í Brooklyn í New York í gær til að mótmæla nýjum og hertum aðgerðum yfirvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þeir eru ósáttir við að Bill de Blasio, borgarstjóri, hafi hert aðgerðirnar. Frá og með gærdeginum var íbúum ákveðinna hverfa í borginni gert að sæta strangari takmörkunum en aðrir borgarbúa vegna smithlutfallsins í hverfunum. Þessar hertu aðgerðir ná til Lesa meira

Ósætti innan þingmeirihlutans vegna sóttvarnaaðgerða

Ósætti innan þingmeirihlutans vegna sóttvarnaaðgerða

Eyjan
08.10.2020

Óeining er sögð innan þingmeirihlutans vegna sóttvarnaaðgerða heilbrigðisráðherra, ekki síst eftir síðustu auglýsinga ráðherrans um og eftir síðust helgi. Þau Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, eru sögð vera í hópi efasemdarmanna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segir blaðið að innan Framsóknarflokksins og Vinstri grænna ríki hins vegar Lesa meira

Trump segir að COVID-19 smitið hafi verið „blessun frá guði“

Trump segir að COVID-19 smitið hafi verið „blessun frá guði“

Pressan
08.10.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er snúinn aftur til starfa í Hvíta húsinu eftir innlögn á Walter Reed hersjúkrahúsið fyrir helgi eftir að hann greindist með COVID-19. Trump birti myndband í gær af sér sem á að sýna að hann sé mættur aftur til starfa á nýjan leik. Í myndbandinu segir hann að smitið hafi verið „blessun frá guði“ því hann hafi lært Lesa meira

ESB skoðar samræmt kerfi til að auðvelda ferðalög í Evrópu – Gæti breytt landamæraskimunum hér á landi

ESB skoðar samræmt kerfi til að auðvelda ferðalög í Evrópu – Gæti breytt landamæraskimunum hér á landi

Fréttir
06.10.2020

ESB hefur til skoðunar að koma á samræmdu kerfi til að auðvelda ferðamönnum að komast leiðar sinnan innan ESB og EES-svæðisins. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, útilokar ekki að slíkt kerfi leiði til breytinga á landamæraskimunum hér á landi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Þjóðverjar, sem fara nú með forsæti í ráðherraráði ESB, hafi lagt til Lesa meira

Voru það mistök að mæla ekki með grímunotkun í upphafi heimsfaraldursins? Varð það til að auka útbreiðsluna?

Voru það mistök að mæla ekki með grímunotkun í upphafi heimsfaraldursins? Varð það til að auka útbreiðsluna?

Pressan
06.10.2020

Sífellt fleiri vísindamenn telja að hættan á að fólk smitist af kórónuveirunni af yfirborðsflötum, þar sem hún leynist, hafi verið ofmetin. Í upphafi heimsfaraldursins var víðast hvar lögð mikil áhersla á að fólk væri duglegt að þvo sér um hendurnar, nota handspritt og þrífa yfirborðsfleti til að draga úr líkum á smiti. Allt var þetta Lesa meira

Margir Repúblikanar telja að flokkurinn muni gjalda fyrir „heimskulega“ nálgun á COVID-19

Margir Repúblikanar telja að flokkurinn muni gjalda fyrir „heimskulega“ nálgun á COVID-19

Pressan
05.10.2020

Það var mörgum Repúblikönum mikið áfall að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, skyldi greinast með COVID-19 fyrir helgi. Óhætt er að segja að þetta hafi verið eins og jarðskjálfti fyrir flokkinn. Síðan fylgdu eftirskjálftarnir þegar fleiri Repúblikanar, úr fremstu röð flokksins, fóru að greinast með veiruna, þar á meðal þingmenn, kosningastjóri Trump og annað áhrifafólk innan flokksins. Í umfjöllun Washington Post er bent á að Lesa meira

Herða aðgerðir í New York á nýjan leik vegna kórónuveirunnar

Herða aðgerðir í New York á nýjan leik vegna kórónuveirunnar

Pressan
05.10.2020

Borgaryfirvöld í New York hafa ákveðið að herða aðgerðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar á nýjan leik í kjölfar margra smita. Bill de Blasio, borgarstjóri, tilkynnti þetta á fréttamannafundi í gær. Á fundinum kom fram að enduropnun samfélagsins verði afturkölluð í níu hverfum í Brooklyn og Queens en þar er fjöldi smita farinn að vekja áhyggjur. Nýju aðgerðirnar taka gildi á miðvikudaginn ef Andrew Cuomo, ríkisstjóri, samþykkir þær. Síðustu Lesa meira

Óþarflega há dánartíðni af völdum annarra sjúkdóma en COVID-19

Óþarflega há dánartíðni af völdum annarra sjúkdóma en COVID-19

Pressan
04.10.2020

Frá því í mars þar til í júní á þessu ári létust tæplega 30.000 manns í Englandi og Wales af hjarta- og æðasjúkdómum og blóðtöppum í heila. Á þessum tíma var heimsfaraldur kórónuveirunnar í fullum gangi og mikil athygli á honum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við University of Leeds sýna að 2.085 óþarfa dauðsföll hafi orðið á þessu fjórum mánuðum. Það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af